Valsblaðið - 24.12.1970, Side 12

Valsblaðið - 24.12.1970, Side 12
10 VALSBLAÐIÐ var þar með úr leik F. H. sigraði í þessu móti. í firmakeppni H. S. í. varð Valur sig- urvegari. Valur lék fyrst við K. R. og vann 14 gegn 5 og síðan Hauka og unnu með 13 mörkum gegn 7. I úrslitum sigr- aði Valur F. H. með 8 mörkum gegn 7. Vaiur lék fyrir Landsbankann. I afmælismóti K. R. var Valur einnig í úrslitum, sigruðu fyrst Hauka með 7 mörkum gegn 4, en töpuðu úrslitaleiknum við Hauka með 6 mörkum gegn 5. 1. flokkur karla. í Reykjavíkurmótinu urðu þeir nr. 2 í B-riðli skoruðu 12 mörk gegn 8 og hlutu 2 stig. í Islandsmótinu léku þeir í Reykjavík- urriðli og urðu nr. 2 skoruðu 76 mörk gegn 51, og hlutu 8 stig. 2. flokkur karla. í Reykjavíkurmótinu léku þeir í A- riðli og urðu nr. 2, skoruðu 19 mörk gegn 19, og hlutu 4 stig. í íslandsmeistaramótinu urðu þeir nr. 5 í Reykjavíkurriðlinum, skoruðu 47 mörk gegn 55, og hlutu einnig 4 stig. 3. flokkur karla. í Reykjavíkurmótinu urðu þeir neðst- ir í A-riðli, skoruðu 16 mörk gegn 21, hlutu 1 stig. í Islandsmóti urðu þeir nr. 1—2 í Reykjavíkurriðli, skoruðu 49 mörk gegn 37, og hlutu 10 stig eins og Víkingur, sem fór í úrslit á hagstæðari markatölu. 4. flokkur karla. í Reykjavíkurmótinu urðu þeir nr. 6, skoruðu 21 mark gegn 33 og hlutu 1 stig. I Islandsmótinu urðu þeir nr. 6 í Reykjavíkurriðli, skoruðu 35 mörk gegn 37 og hlutu 6 stig. Islandsmeistarar Vals í Reykjavíkurmeistarar í II. flokki kvenna 1969. Aftari röð frá vinstri: Svala Sigtryggsdóttir, Jóna D. Karlsdóttir, Sigríður Sig- tryggsdóttir, Kristjana Kristinsdóttir og Guðmundur I’ríniannssnn þjálfari. Fremri röð: Kristín Bragadóttir, Harpa Guðniundsdóttir, Sigurbjörg Pétursdóttir, Ilildur Sigurðardóttir, Elín Kristinsdóttir fyrirliði. A myndina vantar Guðlaugu Narfa- dóttur, Bryndísi Tómasdóttur, Margréti Einarsdóttur, Helgu Guðmundsdóttur og Hrefnu Bjarnadóttur. Meistaraflokkur kvenna. í Reykjavíkurmótinu urðu þær nr. 1, unnu alla sína leiki, skoruðu 37 mörk gegn 18 og hlutu 8 stig. í íslandsmeistaramótinu 1. deild, urðu útihandknattleik 1970, þær nr. 2, skoruðu 135 mörk gegn 86, hlutu 17 stig. í íslandsmeistaramótinu utanhúss léku þær i A-riðli og unnu alla sína leiki og hlutu 8 stig. í úrslitaleik mótsins sigruðu þær Fram með 8 mörkum gegn 7 og ui'ðu þar með íslandsmeistarar. 1. ílokkur kvenna. I Reykjavíkurmótinu ui'ðu þær nr. 1, unnu alla sína leiki, skoruðu 13 mörk gegn 6, hlutu 4 stig. I íslandsmótinu léku þær í Reykjavík- urriðli og sigruðu. Þær skoruðu 3 mörk gegn 2 og hlutu 4 stig, en þess ber að gæta að þær fengu einn leik gefinn og léku þannig aðeins einn leik í riðlinum. í úrslitum léku þær við Völsunga frá Húsavík og töpuðu með 6 mörkum gegn 2. 2. flokkur kvcnna. I Reykjavíkurmóti urðu þæi' nr. 1 eft- ir að hafa leikið tvo aukaúrslitaleiki við Víking. Þeim fyrri lauk með jafntefli, 2 mörkum gegn 2, en í þeim síðari sigraði Valur með 4 mörkum gegn 1. í íslandsmótinu innanhúss léku þær i Reykjavíkurriðli og urðu nr. 2, skoruðu 47 mörk gegn 11. í Islandsmótinu innanhúss léku þær í B-riðli og sigruðu, skoruðu 15 mörk gegn 4 og hlutu 6 stig. í 3ja liða úrslitum unnu þær Njarðvik með 6 mörkum gegn 3, en töpuðu fyrir Fram með 5 mörkum gegn 2 og urðu þar með af titlinum. 3. flokkur kvenna. I fyrsta sinn var haldið opinbert mót fyrir 3. flokk kvenna og var það íslands- er stöðvuðu 14 ára óslitna sigurgöngu F. H. Islandsmeistarar Vals í útihandknattleik 1970. — Aftari röð frá vinstri: Reynir Ólafsson, þjálfari, Jón Carlsson, Óiafur Jónsson, Stefán Gunnarsson, Ágúst Ögmunds- son, Jón Ágústsson, Bjarni Jónsson, fyrirliði, I’áll Eiríksson og Guðmundur Frí- mannsson, form. handknattleiksdeildar. Fremri röð frá vinstri: Torfi Ásgeirsson, Bergur Guðnason, Jón B. Ólafsson, Finnbogi Kristjánsson, Gunnsteinn Skúlason og Jakob Benediktsson.

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.