Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 120

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 120
118 J. Gíslason, G. O. Einarsson, S. Finnsson, I. Ingjaldsson, G. Magnússon, Jón Sigurðsson, V. Sigvaidason, Thorst Swain- son, P. S. Guðmundsson, B. I. Sigvaldason, Jón Pálsson, Jón Björnsson, P. C. Jónasson, E. S. Bárðarson, S. S. Johnson, E. Benjamínsson og G. Sæmundsson. Formaður i stjórnarnefnd hefir lang-lengst verið Tóm- as Björnsson. Þar næst G. Oddleifsson. Skrifarar hafa verið B. i. Sigvaldason, Jón Jónsson, jr., Th. M. Sigurðsson, 1. Ingjaldsson og G. O. Einarsson. Á fyrstu árum félagsins var ráðsmaður S. M. Sigurðs- son. Var hann fjármunalega betur staddur en nokkur ann- ar í félaginu. Lánaði hann félaginu oft peninga, er þess þurfti með. Var það áhætta nokkur, ef fyrirtækið skyldi velta um koll. Raimar gat félagið, fyrir varfærni og skyn- samlega stjórn, staðið í skilum og borgað þau lán, er það þurfti að taka. Eigi að síður lita sumir félagsmenn svo á, að með þessu hafi S. M. Sigurðsson gert félaginu eigi all-lítinn greiða, og minnast þessarar hjálpsemi með þakk- læti. Aðrir ráðsmenn félagsins hafa verið Jón Sigurðsson, I. Ingjaldsson og Hermann von Rennesse, sem einnig í mörg ár hefir verið smjörgerðarmaður stofnunarinnar. Er hann maður vel að sér í iðn sinni, og hefir stutt að hag hennar með trúmensku og dugnaði. Milli fjörutíu og fimtíu manns af þeim, er verið hafa hluthafar í félaginu, að því er séð verður, eru nú látnir. Þar á meðal tveir er áttu sæti í stjórnarnefnd, þeir E. S. Bárðarson og Th. M. Sigurðsson, sem emnig var i mörg ár skrifari félagsins. Mun félagið minnast allra þessara látnu vina með lotningu og þakklæti. Orðtak eitt gamalt segir: “Gamlir búmenn bila sízt’’. Smjörgerðarfélagið í Árborg er búið að vera við búskap í tuttugu og fimm ár. Lengst af þeim tíma má segja að búskapur þess hafi staðið með blóma. Stríðsmenn þess og frumherjar eru flestir enn lifandi. Þeir eru hinir sömu, trúu, dvfrgu og duglegu húskarlar og þeir voru. Það gerir minst til þó kollar sumra þeirra hafi gránaö á þessum tuttugu og fimm árum. Það sem innan i gráu kollunum er, hefir vaxið og þroskast. Húskarlar búsins hafa verið í skóla. Þeir hafa verið í skóla reynslunnar, í samvinnu- skól" í skóla viðskiftalífsins, í framsæknu og þróttmiklu bióðlífi. I þeim skóla hafa þeir þroskast. Þeim hefir farið fram. Þeir eru orðnir gamlir búmenn. Og búskapurinn heldur áfram á föstum og traustum grundvelli og með vaxandi blóma. —- Fyrir bættri meðhöndlan og umbótum á rjóma gekst félapJð mjög snemma á tíð, áður en fylkið tók það mál al- ment til meðferðar. Hefir smjörgerðarfélagið enda oft hlot- ið hé, verðlaun á opinberum sýningum. Sú vara, er smjörgerðarfélagið framleiðir, er í miklu á- liti. Getur félagið því valið um viðskiftamenn, er það selur vöru sína í stórkaupum. En til þess að geta óslitið skift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.