Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 122
HELZTU VIÐBURÐIR
og mannalát
meðaZ íslendinga í Vesturheimi.
ViÖ vorpróf Manitoba háskólans 1932 tóku burt-
fararpróf:
Friðrik Fjeldsted, Doctor of Medicine
Arni Ragnar Gillis, Dipioma in Agriculture.
Margrét SigriÖur Anderson, B. A.
Ffelga Arnason, B- A.
John Edward Barrett, B. A.
Margaret Alice Cox. B. A.
Frederick Fredeiickson, B. A.
Ólafur Johnson, B. of Sc.
Við háskólann í Saskatoon, Sask. tóku burtfararpróf :
Thomas J. Arnason, M. of Sc.
Alvin Johnson, B. of Sc.
Richard H Tallman, B. A.
Hulda F. Blöndahl, B. A.
Við fylkisbíngskosningar í Manitoba, 16. júní 1932
var herra Skúli Sigfússon endurkosinn á bing fyrir St.
George-kjördæmið. Við sömu kingkosningar náði köri
af hálfu frjálslyndaflokksins í Gimli-kjördæmi, herra
Einar S. Jónasson.
19. júní 1932 vígði forseti hins ev. iút. kirkjufélags
ísl. í Vesturheimi, séra Kristinn K. Ólafsson, cand. theol.
Jóhann Friðriksson til prests í kirkju Fyrsta lút. safnaÖar
í Winnipeg. Séra Jóhann útskrifaðist frá lút. guðfræðis-
skóla í Seattle, Wash. bað sama vor. Gekk hann í bjón-
ustu kirkjufélagsins, sem heimatrúboðsprestur.