Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Side 118
116 Jónasson, Lárus Th. Björnsson, Isak Jónsson, Guðmundur Jónsson, Kristinn Fr. Kristinsson, Sigurður Guðmundsson, Jón Karvelsson, Thórarinn Stefánsson, P. J. Magnússon, Jón J. Hornfjörð, Thorst. Hallgrímsson, Jón Halldórsson, Guðný Indriðason, Thórdur Helgason, Daníel Pétursson, Einar Stefánsson, Björn J. Bjömsson, Jón Sigurðsson, Gisli Arnason, Jón G. Gunnarsson, Karvel Halldórsson, Jós- ef Benjaminsson, Svanberg Sigfússon, Guðm. Jóhannesson, Sigurður Arnason, Thorleifur Sveinsson, I. Ingjaldsson, Franklin Pétursson, Metúsalem Jónsson, Finnbogi Finn- bogason, Halldór Stefánsson, Sigurgeir Einarsson, Jón Stefánsson, Jakob Björnsson, Guðmundur Jónsson, Berg- ur Jónsson, M. Magnússon, Kristj. B. Snæfeld, Eggert Jón- asson, Jón Jónsson jr., Helgi Pálsson, Svanbjörg Sigurðs- son, Gísli Jónasson, Guðrún Ingólfsdóttir, Gunnar Oddsson, Sigurður J. Hlíðdal, Magnús Jónasson, Sigurður Finnsson, Jóhannes Sigvaldason, Thorgr. M. Sigurðsson, Tryggvi Ingjaldsson, Thorst. Sveinsson, Jón Skúlason, B. Marteins- son, Asbj. Pálsson, G. M. Blöndal, G. O. Einarsson, P. C. Jónasson, Jón Pálsson, E. S. Bárðarson og Baldvin Jónsson. — Alls eru á þessum gömlu skjölum, fyrir utan þá, sem beint eru stofnendur félagsins, áttatíu og sjö nöfn. Margir aðrir hafa auðvitað gengið í félagið, og eru nöfn þeirra hingað og þangað á víð og dreif í fundargern- ingum frá fyrri og seinni árum. Að smala þeim nöfnum öllum saman, er um það bil ógerningur, með því Iíka, að margir eldri fundargerningar hafa farist i bruna og nöfn ýmsra manna þar með. Gamall málsháttur segir: “Oft eru vaskar hendur undir vondri kápu”. Þegar félagið hóf göngu sína árið 1907, var árferði afar erfitt. Sumarið eitthvert hið mesta 6- þurkasumar er menn muna. Vegir þá oftast um það ó- færir. Heyskapur varð sára lítill hjá flestum og hjá sum- um nálega enginn. 1 þessu árferði er það, að félagið fer af stað. Kápur sumra þeirra, er að því stóðu, hafa ef til vill verið siitnar og miður álitlegar, en fram úr ermum þeirra stóðu þó vaskar hendur, er röskleg handtök gátu tekið. Partur af gömlum fundargerningi er til í skjölum félagsins, er einhvern veginn hefir varðveizt, þegar önnur skjöl og bækur þess fórust í bruna. Er partur þessi niður- lag eða ef til vill síðari helmingur af fundargerð þáverandi stjómarnefndar. Ymsar ráðstafanir eru þar ræddar og samþyktar, og er sýnilegt, að nefndin hefir haft vakandi gætur á hag stofnunarinnar. Undirritaðir eru Tómas Bjöms- son, formaður og Jón Jónsson .skrifari. Framleiðsla félagsins fyrsta árið var 10,000 pund. Annað árið 16,000. Þriðja árið 20,000. Fjórða árið 25,000, og fimta árið (1911) 29,000 pund. Næsta ár er framleiðslan lítið eitt minni, er þá 28,000 pund, en nær sér aftur upp í 30,000, árið eftir, 1913.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.