Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 57

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 57
55 frá Víðirhóli er heitir Guðlaugur _og nú er uppkom- inn. Guðmundur er skýr maður og greinagóður. Landnemi S. V. 18. Ingimar Tr. Ingjaldsson. — Faðir hans er hinn vel þekti dugnaðar og framkvæmdarmaður Tryggvi Ingjaldsson. En móðir hans er Hólmfríður dóttir Andrésar og Sesselju er bjuggu í Fagranesi í Reykjadal. Bróðir Sesselju var Kristján móður- faðir Jónasar frá Hriflu, hins mikla stjórnmála- skörungs. Ingimar vann réttinn á þessu landi til heimilis lijá foreldrum sínum í Framnesbygð. Hann var — sem kunnugt er — þingmaður fyrir Gimli- kjördæmi síðasta kjörtímabil. Áður hafði hann ýms störf á hendi, sem getið mun verða í sögu Bifröstar- sveitar. Kona Ingimars er Violet, Kristjánssdóttir útgerðarmanns í Selkirk, Péturssonar frá Árna- stöðum í Loömundarfirði, Pálssonar. Gáfuð kona og vel mentuð. Synir þeirra eru: Trygvi og Kristján tvíburar, þriðji Gordon; 4. Þórberm en dætur eru Valdin og Andrea. Landnemi N. V. 18. Björn Ingvar Sigvaldason. — Faðir hans var Sig- valdi landnemi í Víðirnesbygð, Jóhannesson bónda í Gröf á Vatnsnesi, Einarssonar úr Skagafirði. Móðir Björns er Ingibjörg Magnúsdóttir bónda á Bálkastöðum við Hrútafjörð, ísleifssonar bónda á Stóru-Hvalsá, Jónssonar, er var ættaður úr Reyk- hólasveit. Móðir Ingibjargar var Oddbjörg, Odds- dóttir bónda á Þóroddsstöðum í Hrútafirði, Daníels- sonar bónda s. st. Móður Oddbjargar var Ingibjörg Jóhannesdóttir bónda á Urriðaá í Miðfirði. Móðir Sigvalda föður Björns Ingvars var Guðrún Ólafs- dóttir bónda á Ánastöðum á Vatnsnesi. En móðir hennar var Guðrún, Bjarnadóttir bónda á Uppsöl- um í Blönduhlíð, Jónssonar bónda á Litlabakka í Miðfirði, Bjarnasonar. En móðir Guðrúnar Bjama- dóttur var Jófríður Hallgrímsdóttir bónda á Aðal- bóli í Miðfirði, Péturssonar bónda á Torfastöðum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.