Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 87
85 áttu þrjá sonu, er hún þá flutti með til foreldra sinna er hún varð ekkja. Þar misti hún einn drenginn sinn á þann sorglega hátt, að hann varð fyrir byssuskoti, er einhver óvarkár unglingur ætlaði í mark. Gekk sá missir mjög nærri ekkj- unni og foreldrum hennar, svo ári síðar 1928, seldu þau búið og fluttu aftur til W. Selkirk. Þau hjón voru hér mjög vel kynt, án þess að slá sér út til viðkynningar annara, en lifðu kyrlátu lífi og stund- uðu kostgæfilega sitt heimili, sem teljast mátti til fyrirmyndar. Þess ber að geta, að hjá þeim hjónum ólst upp að nokkuru leiti, efnilegur og gáfaður pilt- ur, Heiðmar að nafni. Faðir hans var Björn Sam- úelsson, vel gefinn maður, ættaður af Austfjörðum, en dó hér miðaldra maður nýlega kominn heiman af íslandi. Var þá pilturinn umkomulítill, er hann kom til þeirra hjóna á Víðir. En heimili þeirra varð honum bjargföst undirstaða til ábyggilegs frama, sem góð sveitaheimili bezt geta orðið góð- um og efnilegum unglingum. Og þar fyrir gafst honum tækifæri að svala námfýsi sinni að brunnum hinna hærri mentastofnana. Landnemi S. V. 25. óli Jörgen M. Friðriksson. — Hann er sonur þeirra Magnúsar Friðrikssonar og Helgu Jörgens- dóttur. Hann er einn hinn allra listfengasti og fjöl- hæfasti maður til verka, sérstakt prúðmenni, glað- lyndur og viðmóts þýður, en þó alvörugefinn. Og kunnur hefur hann verið að þeirri mannprýði, að hafa aldrei blakað þau vinnudýr keyri, er hann hef- ur farið með. Óli hefir selt landnám sitt og vinnur nú hjá Searle Grain Co. Hann er talinn vera allvel fjáður eftir nútíma mælikvarða, og einn hinn álit- legasti maður að sjón og reynd, mun nú vera hálf- fimtugur, eða meir. Hann er ókvæntur og barnlaus. Landnemi N. V. 25. Kristján Jakob Jónasson. — Foreldrar hans voru Jónas Jónsson og Steinunn Jónsdóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu, en bjuggu á Völlum í Hnausabygð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.