Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 124

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 124
122 lóni vit5 íslendingafljót (sjá Alm. 1916, bls. 43). 30. Jóhannes Pétursson í Brandon, Man.; 34 ára. 31. Ethel May; dóttir Mr. og Mrs. A. Nordal í Selkirk, Man.; 21 árs. 31. Björn Runólfsson Austmann viö Lundar, Man. Foreldrar: Runólfur Ásmundsson og Guöbjörg Gut5mundsdóttir. — Fæddur á Hallfret5arstat5ahjáleigu í N.-Múlasýslu 5. ágúst 1855. JANÚAR 1932. 1. Páll Frit5finnsson í Baldur, Man.; 72 ára. 3. Nanna Soffía Arngrímsdóttir. kona Benedikts Jónsson- ar (Benson) í Winnipeg. Foreldrar: Margrét Magnús- dóttir og Arngrímur málari Gíslason. Fædd á Neslöndum vit5 Mývatn 10. nóv. 1854. 5. Magnús Magnússon Melsted í San Diego, California. Fæddur á Mel í Stat5arsveit á Snæfellsness. 15. marz 1874. 5. Katrín Gut5brandsdóttir, kona Jóns Jónassonar í Blaine, Wash. Foreldrar: Gut5br. Gut5brandsson og Lilja ólafs- dóttir. Fædd á Hólmlátri á Skógarströnd í Snæfellsnes- sýslu 4. marz 1853. 9. Frit5rikka Gut5mundsdóttir, kona Ásgústs Péturs Gut5- mundssonar (Goodman) í Seattle, Wash. Foreldrar: Gut5- mundur ögmundsson og Sigríbur Þorláksdóttir. Fædd á Vít5ivöllum fremri í Fljótsdal 11. júlí 1882. 10. Margrét Ingjaldsdóttir at5 Wynyard, Sask., ekkja Davít5s Gubmundssonar. 12. Bjarni Pálmason bóndi á Vít5irási í Nýja íslandi. Fædd- ur á Skálöhnjúki í Skagafirt5i 14. júlí 1854. 12. Pétur Pétursson Jökull f Minneota, Minn. Fluttist vestur um haf 1878 af Jökuldal og þar fæddur 27. jan. 1852. 32. Margrét Tómasdóttir í Vancouver, B.. C.; 70 ára. 14. Björn Sigvaldason Walterson í Winnipeg. (Sjá Alm. 1909, bls. 45—54). 79 ára. 16. Jón Þorsteinsson á Betel. Gimli. Foreldrar: I>orst. Jóns- son og Sigrít5ur Einarsdóttir, er bjuggu at5 Glúmsstöt5- um í Fljótsdal; 76 ára. 17. Gut5ni Eggertsson bóndi vit5 Tantallon, Sask. 18. Sigurbjörg Einarsdóttir Kerúlf í Selkirk. Man. Flutt- ist hingat5 af Seyt5isfirt5i. Fædd 17. des. 1850. 27. Lárus Beck at5 Betel á Gimli. Ættat5ur úr Laxárdal í Húnavatnssýslu; 88 ára. 31. Helgi Bjarnason vit5 The Pas, Man. FEBRlíAR 1932. 2. Joanna, kona Jóns læknis Stefánssonar í Winnipeg. Af rússneskum ættum. 2. Halldór Jóhannesson í Winnipeg. Foreldrar Jóhannes Magnússon og Elín Kristín Jónsdóttir. Fæddur í Múla- koti í Mýrasýslu 17. nóv. 1876. 6. Björgvin Kjartansson bóndi vit5 Amaranth, Man. For- eldrar: Gunnar Kjartansson og Gróa Þorleifsdóttir. Fæddur í Teigaseli á Jökuldal 20. jan. 1883. 7. Björn Jónsson at5 Lundar Man. Foreldrar: Jón Jónsson og Gut5rún Þorvaldsdóttir. Fæddur á Ketilsstöt5um í Hjaltastat5arþinghá 3. apríl 1849. 9. Oddbjörg Ivristín Gut5nadóttir, kona Jóhannesar Magnús- sonar í Riverton, Man. Foreldrar: Gut5ni Oddsson og Gut5- rít5ur Jónsdóttir. Fædd í Reykjavík 3. nóv. 1900. 10. Sigurbjörg Magnúsdóttir, kona Péturs bónda Eyjólfsson- ar í Höfn í Árnesbygt5 (úr Lot5mundarfirt5i) ; 77 ára. 10. Sigrít5ur, dóttir Sigurgeirs Stefánssonar og konu hans Sigurrósar Elíasdóttur í Akrabygt5, N. D.; 31 árs. 11. Jóseph Einarsson, vit5 Hensel, N. Dak. Foreldrar: Einar Engilbertsson og Gut5rún Jónsdóttir. Fæddur at5 Vít5irlæk í Skri’ðdal í S.-Múlasýslu 18. ágúst 1853.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.