Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 124
122
lóni vit5 íslendingafljót (sjá Alm. 1916, bls. 43).
30. Jóhannes Pétursson í Brandon, Man.; 34 ára.
31. Ethel May; dóttir Mr. og Mrs. A. Nordal í Selkirk, Man.;
21 árs.
31. Björn Runólfsson Austmann viö Lundar, Man. Foreldrar:
Runólfur Ásmundsson og Guöbjörg Gut5mundsdóttir. —
Fæddur á Hallfret5arstat5ahjáleigu í N.-Múlasýslu 5.
ágúst 1855.
JANÚAR 1932.
1. Páll Frit5finnsson í Baldur, Man.; 72 ára.
3. Nanna Soffía Arngrímsdóttir. kona Benedikts Jónsson-
ar (Benson) í Winnipeg. Foreldrar: Margrét Magnús-
dóttir og Arngrímur málari Gíslason. Fædd á Neslöndum
vit5 Mývatn 10. nóv. 1854.
5. Magnús Magnússon Melsted í San Diego, California.
Fæddur á Mel í Stat5arsveit á Snæfellsness. 15. marz 1874.
5. Katrín Gut5brandsdóttir, kona Jóns Jónassonar í Blaine,
Wash. Foreldrar: Gut5br. Gut5brandsson og Lilja ólafs-
dóttir. Fædd á Hólmlátri á Skógarströnd í Snæfellsnes-
sýslu 4. marz 1853.
9. Frit5rikka Gut5mundsdóttir, kona Ásgústs Péturs Gut5-
mundssonar (Goodman) í Seattle, Wash. Foreldrar: Gut5-
mundur ögmundsson og Sigríbur Þorláksdóttir. Fædd á
Vít5ivöllum fremri í Fljótsdal 11. júlí 1882.
10. Margrét Ingjaldsdóttir at5 Wynyard, Sask., ekkja Davít5s
Gubmundssonar.
12. Bjarni Pálmason bóndi á Vít5irási í Nýja íslandi. Fædd-
ur á Skálöhnjúki í Skagafirt5i 14. júlí 1854.
12. Pétur Pétursson Jökull f Minneota, Minn. Fluttist vestur
um haf 1878 af Jökuldal og þar fæddur 27. jan. 1852.
32. Margrét Tómasdóttir í Vancouver, B.. C.; 70 ára.
14. Björn Sigvaldason Walterson í Winnipeg. (Sjá Alm.
1909, bls. 45—54). 79 ára.
16. Jón Þorsteinsson á Betel. Gimli. Foreldrar: I>orst. Jóns-
son og Sigrít5ur Einarsdóttir, er bjuggu at5 Glúmsstöt5-
um í Fljótsdal; 76 ára.
17. Gut5ni Eggertsson bóndi vit5 Tantallon, Sask.
18. Sigurbjörg Einarsdóttir Kerúlf í Selkirk. Man. Flutt-
ist hingat5 af Seyt5isfirt5i. Fædd 17. des. 1850.
27. Lárus Beck at5 Betel á Gimli. Ættat5ur úr Laxárdal í
Húnavatnssýslu; 88 ára.
31. Helgi Bjarnason vit5 The Pas, Man.
FEBRlíAR 1932.
2. Joanna, kona Jóns læknis Stefánssonar í Winnipeg. Af
rússneskum ættum.
2. Halldór Jóhannesson í Winnipeg. Foreldrar Jóhannes
Magnússon og Elín Kristín Jónsdóttir. Fæddur í Múla-
koti í Mýrasýslu 17. nóv. 1876.
6. Björgvin Kjartansson bóndi vit5 Amaranth, Man. For-
eldrar: Gunnar Kjartansson og Gróa Þorleifsdóttir.
Fæddur í Teigaseli á Jökuldal 20. jan. 1883.
7. Björn Jónsson at5 Lundar Man. Foreldrar: Jón Jónsson
og Gut5rún Þorvaldsdóttir. Fæddur á Ketilsstöt5um í
Hjaltastat5arþinghá 3. apríl 1849.
9. Oddbjörg Ivristín Gut5nadóttir, kona Jóhannesar Magnús-
sonar í Riverton, Man. Foreldrar: Gut5ni Oddsson og Gut5-
rít5ur Jónsdóttir. Fædd í Reykjavík 3. nóv. 1900.
10. Sigurbjörg Magnúsdóttir, kona Péturs bónda Eyjólfsson-
ar í Höfn í Árnesbygt5 (úr Lot5mundarfirt5i) ; 77 ára.
10. Sigrít5ur, dóttir Sigurgeirs Stefánssonar og konu hans
Sigurrósar Elíasdóttur í Akrabygt5, N. D.; 31 árs.
11. Jóseph Einarsson, vit5 Hensel, N. Dak. Foreldrar: Einar
Engilbertsson og Gut5rún Jónsdóttir. Fæddur at5 Vít5irlæk
í Skri’ðdal í S.-Múlasýslu 18. ágúst 1853.