Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Blaðsíða 127
125
28. Guðrún Einarsdóttir, kona Hinriks Jónssonar í Selkirk
Fœdd á Varmalæk í BorgarfjartSarsýslu 11. júlí 1859.
29. Þórarinn Stefánsson bóndi [ FramnesbygtJ í N. íslandí
(sjá Alman. 1931, bls. 100). Fæddur 5. febr. 1853.
JÚLÍ 1932.
23. Gu'ðbrandur Gíslason Jónssonar (Brandur Johnson) frá
Saujum í Laxárdal í Dalasýslu, til heimilis í Pembína,
N. Dak. Fæddur 1854.
27. Gu'ðrún Guðbrandsdóttir vitS Churchbridge, Sask. Fædd
á Arnórsstöðum í Barðastrandarsýslu 6. júní 1853.
27. Sveinn Sveinsson bóndi í Árdalsbygð f Nýja íslandi (frá
Kakkarhjáleigu við Eyrarbakka). Sjá Alman. 1931, bls.
85. Fæddur 28. marz 1856.
28. Ingibjörg, kona Kristjáns ólafssonar í Riverton, Man.
Foreldrar: Tómas Jónasson og Guðrún Jóhannesdóttir,
er lengi bjuggu á Engimýri við Riverton.
30. Thorsteinn Johnston í Winnipeg (Guðlaugsson Jóhannes-
sonar af Látraströnd við Eyjafjörð); 56 ára.
ÁGÚST 1932.
11. Gróa Einarsdóttir Magnússon í Winnipeg. Foreldrar:
Einar Sveinsson og Sigríður Guðbrandsdóttir. Fædd í
Götu á Fljótsdalshéraði 26. okt. 1873.
12. Ásta Jósafatsdóttir .ekkja eftir Bjarna Árnason (d. í
Pembina 1897). Foreldrar: Jósafat Sigvaldason og Ragn-
heiður fyrri kona hans. Fædd á Gili í S.vartárdal í Húna-
vatnssýslu 11. apríl 1862.
17. Jón S. Pálsson Péturssonar bóndi við Riverton, Man.
Ættaður frá Reykhóli í Skagafirði.
18. t»óra Hróðný Gróa. dóttir Þorst. Borgfjörð og konu hans
Guðrúnar Þórðardóttir í Winnipeg; 15 ára.
27. Björn Runólfsson Magnússon í Spanish Fork, Utah., ætt-
aður úr Vestmanneyjum bróðir séra Runólfs Runólfssonar,
sem prestur var hér í landi og í Gaulverjabæ í Árnessýslu.
28. Þuríður Ingibjörg Brynjólfsdóttir á Betel. Gimli. Man.,
ekkja Björns Jóns Björnssonar (d. 7. nóv. 1931). Sjá
Alman. 1931, bls. 77.
SEPTEMBER 1932.
6. Skúli Árnason í Winnipeg, áður bóndi um langt skeið í
Argylebygð. Frá Sigurðarstöðum á Langanesi; 80 ára.
9. Albert Júlíus Johnson í Minneota. Ættaður úr Vopna-
firði; 76 ára.
12. Nanna. dóttir Þorleifs Jónssonar og konu hans Jakobínu
Jónsdóttir í Blaine. Wash.; 22 ára
12. Sigríður Jóhannsdóttir að Betel á Gimli (Úr Húnavatnss.) ;
83. ára.
16. Sæmundur Maxson í Selkirk: 53 ára.
17. Pétur Bjarnason bóndi á Melstað í Mikley (frá Ingveldar-
stöðum á Reykjaströnd í Skagafj.s.).
18. Rut Jónasdóttir, kona Jóns Laxdal í San Diego, Calif.
Jónas ísleifsson og Sigríður t>orsteinsdóttir voru foreldrar
hennar. Fædd í Holtastaðakoti í Húnavatnss. 11. júlí
1873.
18. Helgi Pálsson bóndi í grend við Elfros, Sask., ættaður úr
Skaftafellssýslu; 60 ára.
21. Monika Guðmundsdóttir, kona W. H. Eccles að Lundar,
Man., var áður gift Jónasi Jónassyni (d. 1887). Fluttist
með börnum sínum af Akureyri 1888; 86 ára.
21. Einar Grímsson Einarssonar Schevings í Ethridge í Mon-
tana. Fæddur á Hákonarstðum á Jökuldal 13. sept. 1874.
22. Halldór Árnason á heimili sínu í Argyle-bygð, einn af
frumher.ium þeirrar bygðar. Frá Sigurðarstöðum á Mel-
rakkasléttu; 80 ára.
25. Jón Gíslason (Gillis) í Glenboro, Man.; rúmt sjötugur að
aldri.