Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 127

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1933, Page 127
125 28. Guðrún Einarsdóttir, kona Hinriks Jónssonar í Selkirk Fœdd á Varmalæk í BorgarfjartSarsýslu 11. júlí 1859. 29. Þórarinn Stefánsson bóndi [ FramnesbygtJ í N. íslandí (sjá Alman. 1931, bls. 100). Fæddur 5. febr. 1853. JÚLÍ 1932. 23. Gu'ðbrandur Gíslason Jónssonar (Brandur Johnson) frá Saujum í Laxárdal í Dalasýslu, til heimilis í Pembína, N. Dak. Fæddur 1854. 27. Gu'ðrún Guðbrandsdóttir vitS Churchbridge, Sask. Fædd á Arnórsstöðum í Barðastrandarsýslu 6. júní 1853. 27. Sveinn Sveinsson bóndi í Árdalsbygð f Nýja íslandi (frá Kakkarhjáleigu við Eyrarbakka). Sjá Alman. 1931, bls. 85. Fæddur 28. marz 1856. 28. Ingibjörg, kona Kristjáns ólafssonar í Riverton, Man. Foreldrar: Tómas Jónasson og Guðrún Jóhannesdóttir, er lengi bjuggu á Engimýri við Riverton. 30. Thorsteinn Johnston í Winnipeg (Guðlaugsson Jóhannes- sonar af Látraströnd við Eyjafjörð); 56 ára. ÁGÚST 1932. 11. Gróa Einarsdóttir Magnússon í Winnipeg. Foreldrar: Einar Sveinsson og Sigríður Guðbrandsdóttir. Fædd í Götu á Fljótsdalshéraði 26. okt. 1873. 12. Ásta Jósafatsdóttir .ekkja eftir Bjarna Árnason (d. í Pembina 1897). Foreldrar: Jósafat Sigvaldason og Ragn- heiður fyrri kona hans. Fædd á Gili í S.vartárdal í Húna- vatnssýslu 11. apríl 1862. 17. Jón S. Pálsson Péturssonar bóndi við Riverton, Man. Ættaður frá Reykhóli í Skagafirði. 18. t»óra Hróðný Gróa. dóttir Þorst. Borgfjörð og konu hans Guðrúnar Þórðardóttir í Winnipeg; 15 ára. 27. Björn Runólfsson Magnússon í Spanish Fork, Utah., ætt- aður úr Vestmanneyjum bróðir séra Runólfs Runólfssonar, sem prestur var hér í landi og í Gaulverjabæ í Árnessýslu. 28. Þuríður Ingibjörg Brynjólfsdóttir á Betel. Gimli. Man., ekkja Björns Jóns Björnssonar (d. 7. nóv. 1931). Sjá Alman. 1931, bls. 77. SEPTEMBER 1932. 6. Skúli Árnason í Winnipeg, áður bóndi um langt skeið í Argylebygð. Frá Sigurðarstöðum á Langanesi; 80 ára. 9. Albert Júlíus Johnson í Minneota. Ættaður úr Vopna- firði; 76 ára. 12. Nanna. dóttir Þorleifs Jónssonar og konu hans Jakobínu Jónsdóttir í Blaine. Wash.; 22 ára 12. Sigríður Jóhannsdóttir að Betel á Gimli (Úr Húnavatnss.) ; 83. ára. 16. Sæmundur Maxson í Selkirk: 53 ára. 17. Pétur Bjarnason bóndi á Melstað í Mikley (frá Ingveldar- stöðum á Reykjaströnd í Skagafj.s.). 18. Rut Jónasdóttir, kona Jóns Laxdal í San Diego, Calif. Jónas ísleifsson og Sigríður t>orsteinsdóttir voru foreldrar hennar. Fædd í Holtastaðakoti í Húnavatnss. 11. júlí 1873. 18. Helgi Pálsson bóndi í grend við Elfros, Sask., ættaður úr Skaftafellssýslu; 60 ára. 21. Monika Guðmundsdóttir, kona W. H. Eccles að Lundar, Man., var áður gift Jónasi Jónassyni (d. 1887). Fluttist með börnum sínum af Akureyri 1888; 86 ára. 21. Einar Grímsson Einarssonar Schevings í Ethridge í Mon- tana. Fæddur á Hákonarstðum á Jökuldal 13. sept. 1874. 22. Halldór Árnason á heimili sínu í Argyle-bygð, einn af frumher.ium þeirrar bygðar. Frá Sigurðarstöðum á Mel- rakkasléttu; 80 ára. 25. Jón Gíslason (Gillis) í Glenboro, Man.; rúmt sjötugur að aldri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.