Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Side 4
Á þessu ári teljast liðin vera
frá Krists fæðingu..........1948 ár.
Árið 1948 er sunnudagsbókstafur DC, Gyllinital 11
og paktar 19.
Myrkvar
Árið 1948 verða 3 myrkvar alls,
tveir á sólu og einn á tungli.
Lengstur sólargangur í Winnipeg er 15 klst. 37 mín.,
en skemstur 8 klst. 46 mín.
Stærð úthafanna
Norður-lshafið er um 4,781,000 ferh. míl. flatarmál.
Suður-lshafið er um 30,592,000 ferh. míl. flatarmál.
Indlandshafið er um 17,084,000 ferh. míl. flatarmál.
Atlantshafið er um 24,536,000 ferh. míl. flatarmál.
Kyrrahafið er um 50,309,000 ferh. míl. flatarmál.
Lengstur dagur. kl. 20.56 í Washington, höfuðstaður
Hevkjavík Bandaríkjanna, þá er hún í
Leningrad 18.38 New York 12.12 e.h
Stokkhólmi 18.36 St. John, Nýfundnal. 1.37 e.h.
Kdinborg 17.32 Reykjavík 4.07 e.h.
Kaupmannahöfn 17.20 Edinburgh . 4.55 e.h.
Berlín 16.40 London 5.07 e.h.
London 16.34 París 5.17 e.h.
París 16.05 Róm 5.53 e.h.
Victoria, B. C 16.00 Berlín . 6.02 e.h.
Vínarborg 15.56 Vínarborg . 6.14 e.h.
Boston 15.14 Calcutta, Indland ... 11.01 e.h.
Chicago 15.08 Peiping, Kína .12.64 f.h.
Miklagarði 15.04 Melboume . 2.48 f.h.
Cape Town 14.20 San Francisco . 8.54 f.h.
Calcutta 13.24 Lima, Perú 12.00 áhád.
TlMINN er í þessu almanaki miðaður við 90. hádegisbaug.
Til þess að finna meðaltíma annara staða, skal draga 4 mínútur
frá fyrir hvert mælistig fyrir vestan þennan baug, en bæta 4 mín-
útum við fyrir hvert mælistig austan hans.