Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 4

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 4
Á þessu ári teljast liðin vera frá Krists fæðingu..........1948 ár. Árið 1948 er sunnudagsbókstafur DC, Gyllinital 11 og paktar 19. Myrkvar Árið 1948 verða 3 myrkvar alls, tveir á sólu og einn á tungli. Lengstur sólargangur í Winnipeg er 15 klst. 37 mín., en skemstur 8 klst. 46 mín. Stærð úthafanna Norður-lshafið er um 4,781,000 ferh. míl. flatarmál. Suður-lshafið er um 30,592,000 ferh. míl. flatarmál. Indlandshafið er um 17,084,000 ferh. míl. flatarmál. Atlantshafið er um 24,536,000 ferh. míl. flatarmál. Kyrrahafið er um 50,309,000 ferh. míl. flatarmál. Lengstur dagur. kl. 20.56 í Washington, höfuðstaður Hevkjavík Bandaríkjanna, þá er hún í Leningrad 18.38 New York 12.12 e.h Stokkhólmi 18.36 St. John, Nýfundnal. 1.37 e.h. Kdinborg 17.32 Reykjavík 4.07 e.h. Kaupmannahöfn 17.20 Edinburgh . 4.55 e.h. Berlín 16.40 London 5.07 e.h. London 16.34 París 5.17 e.h. París 16.05 Róm 5.53 e.h. Victoria, B. C 16.00 Berlín . 6.02 e.h. Vínarborg 15.56 Vínarborg . 6.14 e.h. Boston 15.14 Calcutta, Indland ... 11.01 e.h. Chicago 15.08 Peiping, Kína .12.64 f.h. Miklagarði 15.04 Melboume . 2.48 f.h. Cape Town 14.20 San Francisco . 8.54 f.h. Calcutta 13.24 Lima, Perú 12.00 áhád. TlMINN er í þessu almanaki miðaður við 90. hádegisbaug. Til þess að finna meðaltíma annara staða, skal draga 4 mínútur frá fyrir hvert mælistig fyrir vestan þennan baug, en bæta 4 mín- útum við fyrir hvert mælistig austan hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.