Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 33
ALMANAK 33 ann. Eitt af störfum hans var að búa studentahóp undir þátttöku í kappræðum milli háskólanna. Eftir tólf ár í starfi þessu tók Haldor þungan sjúkdóm og gekk undir uppskurð í Rochester; átti hann í þeim veikindum meiri hluta árs og var nokkuð lengi að ná sér aftur. Fengu há- skólavöldin honum annað starf sem léttara var talið. Mentastarfsemin er margþætt og umfangsmikil á há- skólum þessa lands, stærri skólunum ekki sízt, en Minne- sota háskólinn er einn af þeim allra stærstu. Það er ekki unnið allt í kenslustofum. Þessar miklu stofnanir veita mentunar-straumum út á meðal almennings og aðstoða smærri skóla með ýmsu móti. I þessu víðvarpi lærdóms og menningar var Haldor fengið verk. Hann annaðist fyrstu árin útvegun á hæfum ræðumönnum í fyrirlestraferðir út um byggðir og bæi. Átti það að vera léttara starf en kenslan; en Haldor var lítt vanur að hlífa sér. Hann stundaði sitt verk vel, hér eins og áður, enda fór svo árið 1926, að hann var settur yfir þessa deild í starfinu. Hún var kölluð Department of Community Service. Því embætti hélt Haldor í 18 ár, unz hann lét af störfum árið 1944. Starfsemi þeirrar deildar var aðallega í tveim þáttum þegar hann tók við—útvegun fyrirlesara og aðstoð í leik- listar—viðleitni skólanna víðsvegar um ríkið. Haldor tók þar við þriðja þættinum; það var að safna fræðandi kvik- myndum og lána ræmurnar (films) öðrum smærri skólum. Deildin öll stækkaði unnvörpum í umsjónartíð Haldors. Ræmusafnið (Film Library) er nú talið eitt af þeim allra bestu í háskólum þessa lands. Hátt á sjötta hundrað skól- ar og mentafélög fá þaðan myndir að láni árlega. Auk þessa var Haldor einn of umsjónarmönnum há- skólaútvarpsins í tólf ár, og árum saman í ritstjóm háskóla blaðsins. Hann lagði mikla stund á bókmentir og ræðu- list alla æfi; var og upphafs-meðlimur (Charter Member) í tveim félögum ræðumanna, og lagði hönd á margskon- ar störf önnur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.