Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 36
SKÁLDIÐ SIGURBJÖRN JÓHANNSSON Endurminningar. Eftir séra Sigurð S. Christophersson Sigurbjörn var fæddur að Hólmavaði þ. 29. desember 1839. Bjó hann á Fótaskinni í Suður-Þingeyjarsýslu, og fluttist til þessa lands 1889, og settist að í Argyle-byggð- inni. Þekkti eg ekkert til hans á Islandi. Endurminningar mínar um Sigurbjörn eru frá þeirri tíð, þegar eg kyntist honum hér. Nú eru liðin um fjörtíu og fimm ár frá því hann lézt, og finn eg hvöt hjá mér að minnast hans lítið eitt. Fótaskinn er smábýli umsetið af stærri jörðum; er þar ágangssamt mjög frá jörðunum umhverfis; mun því smá- býli þetta hafa hlotið þetta nafn, enda talið lélegt jarð- næði. Nú heitir það Helluland. Ef til vill hefir nafn þetta átt að sýna þrautseygju til að umbera mikinn átroðning. Argyle-byggðin hefir lengi verið skipuð mannvænlegu fólki og mannúðlegu; efast eg ekki um, að fólk þar hefir reynst vel Sigurbimi og fólki hans, enda kom hann sér vel við menn, og lagði gott til allra mála. Lítil munu efni Sigurbjöms hafa verið jafnaðarlega, bjargaðist hann þó vel, og setti sig ekki úr færi að sjá sér og sínum farborða; af andstreymi hlaut hann sinn skerf, lét þó aldrei bugast af raunum þeim með því að láta fallast í faðm athafnaleysis og ráðþrota. Og stóð þannig óhöllum fæti til síðustu stundar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.