Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 49

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 49
JÓNAS OG SIGRÍÐUR HELGASON Eftir G. J. Oleson “Engii- menn hafa verið þjóðflokki sínum hér í álfu til jafnmikils sóma og íslenzkir bændur,” eru upphafsorð að ritgjörð um hinn merkilega bænda skörung Argyle- byggðar Bjöm Sigvaldason (Walterson) eftir hinn merki- lega rithöfund og fræðimann, séra Friðrik J. Bergmann. (Alm. O.S.Th. 1909, bls. 45-54.) Þessi orð voru sönn þá, þau eru eins sönn enn þann dag í dag. Bændurnir hafa verið frá því þjóðin íslenzka fæddist fram á þennan dag máttarstólpar hins íslenzka þjóðfélags, og hjá öllum kynslóðum og á öllum tíðum sögunnar hafa skörungar bænda stéttarinnar verið í fremsta flokki bestu manna þjóðarinnar; og þó margir af hinum ágætustu mönnum bændastéttarinnar á öllum tíð- um hafi ekki ætíð staðið í fylkingarbrjósti mannfélags- málanna eða á framsíðu sögunnar, þá hafa þeir skipað sinn sess með heiðri og verið “salt jarðar”. Einn af þessum mönnum er Jónas Helgason, meir en fjóra áratugi bóndi í Argylebyggð, sem ennþá er uppi- standandi með bros á vör og hreinan svip. Hann er fædd- ur á Amdísarstöðum í Bárðardal 7. apríl 1860 á norður hjara heims, því sem næst við hið ýsta haf þar sem sum- ardægrin eru löng og sólin dansar á öldum íshafsins um miðja nótt um Jónsmessuleitið, en felur sig á bak við fjöllin um miðsvetrarleitið, þar sem náttúran er bæði köld og blíð en um leið hrikaleg. Hann fluttist að Vindbelg við Mývatn 1864; ólst þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.