Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 62

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 62
62 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 3. “Einu sinni fór eg ofan í Reyðarfjörð, til að sækja mér skreið, því að það var orðið þröngt í búi hjá mér. Þetta var um hávetur og harðindi mikil. Meðan eg var burtu, rak niður fádæmi af lausasnjó, svo enginn rnundi slíkan. Samt hélt eg á stað upp Þórdalsheiði með 12 fjórð- unga á bakinu. Það þótti öllum óvit, en eg vissi, að mig munaði ekki rnikið um svo lítið. En það er sú örðugasta ferð, sem eg hef farið, og voru þó rnargar vondar. Ófærð- in var skapleg á háheiðinni, en þegar kom í dalinn Hér- aðsmegin, þá versnaði um allan lielming. Mér varð einu sinni litið til baka, og þá sá eg tvær rendur utanslóðar, sem eg átti ekki von á. Eg fór að athuga þetta, og sá þá, að það vom slóðir eftir tvo blýhringi, sem eg hafði i eyrunum.” 4. “Það var einu sinni, snemma veti'ar, þegar eg var í Bessastaðagerði, að mig vantaði nokkrar kindur. Eg leitaði þeirra lengi, en gat ekki fundið þær. Kom það sjaldan fyrir, að mér misheppnaðist smalamennska, þ\ú að eg var léttur á fæti og sá allra manna bezt. Svo var það eitt kvöld í glaða tunglsljósi, að eg gekk út á vökunni og litaðist um, eins og eg var vanur. Sá eg þá eitthvað kvikt á ferð uppi á háum tindi, sem er uppi yfir bænum. Eg kastaði tölu á þessar skepnur og virtist mér það standa heima við kindur þær, sem mig vantaði. Eg brá því við og hljóp í sprettinum upp á hnjúkinn; en þegar þangað kom, þá voru þessar skepnur komnar á rás vestur heiði. Eg hljóp á eftir þeim og herti mín eins og eg gat, og komst fyrir þær vestur á miðheiði. En þá brá mér í brún. Þetta var þá bölvaður músahópur!” Fleiri sögur man eg ekki eftir Guðmundi. En eftir Eiríki sagði Magnús mér eftirfarandi sögur, og hafði hann þær eftir Eiríki sjálfum. Eiríkur var göngumaður mikill og orðlögð refaskytta. Voru flestar sögur hans af þeim afrekum hans: 1. “Einu sinni var eg sóttur frá Hafranesi í Reyðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.