Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 64
64 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: þeii' kynnu að nást. Féll svo það tal niður. En um dagset- ursleytið gekk eg út einsamall, og sagði Snata mínum að fara að leita sauðanna. Hann fór á stað, en eg gekk inn aftur, og hafði ekki or ð á þessu. Um miðja vöku gekk eg aftur út; þá heyrði eg Snata gelta lengst uppi á fjalli. Vissi eg þá, að hann mundi vera búinn að finna sauðina. 1 vökulokin gekk eg enn út, og bað prest að koma með mér. Þá heyrðum við Snata gelta í klifinu fyrir ofan bæinn. Þá var svo þykkur skafl þar í dokkinni, að það var slétt af klifinu ofan að bæ; en svo var hann laus, að engri skepnu hefði haldið á honum. Við prestur stóðum þarna stundar- korn á hlaðinu og vorum að tala saman. En þegar minnst varði, þá kemur Snati með alla sauðina til okkar. Hann hafði rekið þá undir fönninni. Þá varð prestur feginn og borgaði mér vel fyrir vikið.” Fleiri sagnir man eg ekki með vissu um þá feðga. Þessar man eg gleggst, því Magnús sagði svo skemmti- lega frá. ' O O O Þar sem Almanakið hefir áður birt ýmislegt þjóðsögu- legs efnis, þótti mér vel sæma að halda til haga ofan- skráðum frásögnum um þá feðga og ættfeður mína, Sögu- Guðmund og Eiiík son hans. Hafa ýmsar af sögum Guð- mundar birtst annarsstaðar á prenti. Meðal annars eru eigi allfáar þeirra í I. bindi af Islenzkum Þjóðsögum Ólafs Davíðssonar, sem þeir Jónas J. Rafnar og Þorsteinn M. Jónsson hafa búið til prentunar (Akureyri, 1945); en eigi þó nema ein þeirra, sem að ofan eru skráðar (sagan um fannfergið, en hvergi nærri eins ítarlega og vel sögð. Engar af sögum Eiríks hafa áður borið mér fyrir sjónir á prenti. Vil eg svo gera að mínum orðum það, sem Jón Ólafs- son skáld og rithöfundur segir um þenna sameiginlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.