Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 68

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 68
68 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Marz—Blaðafréttir greina frá því, að Dorothy Ver- non, 9 ára að aldri, hafi í þriðja sinni unnið fyrstu verð- laun sem einsöngvari í hljómlistarsamkeppni Kiwanis- félagsins í Toronto, í flokki stúlkna innan við 10 ára aldur. Móðir hennar er söngkonan Rósa Hexmannson-Vernon. 17. marz—1 fyrstu ferð flugfélagsins American Over- seas Airlines milli Bandaríkjanna og Norðurlanda með viðkomu á Islandi voru heiðursgestir félagsins sendilier- rahjónin íslenzku í Washington, Thor og Ágústa Thors, dr. Helgi P. Briem, aðalræðismaður Islands í New York, dr. Árni Helgason, ræðismaður Islands í Chicago, og G. L. Jóhannsson, ræðismaður íslands og Danmerkur í Winnipeg. Marz—Skýrt frá því í blaðafréttum, að Haldor Parker, er nám stundar á Manitoba-háskóla, hafi verið kjörinn fulltrúi ungmenna-samtaka innan Sameinuðu kirkjun- nar (United Church) til að mæta á kirkjulegri ráðstefnu í Noregi á næstunni; móðir hans er Anna Jóhannesson Parker í Norwood, Man. Apríl—Um þær mundir hlaut Patrick Gordon Ólafs- son, sonur Jóns Ólafsson stáliðnaðar-verkfræðings og Mar- grétar Summeis-Gordon Ólafson í Winnipeg, námsstyrk, að upphæð $450. frá canadiska vísindafélaginu National Research Council til framhaldsnáms við McGiIl háskól- ann í Montreal. 17. apríl—Átti séra Albert É. Kristjánsson, áður prest- ur að Lundai', Man., sjötugsafmæli. Hefir liann um langt skeið verið foi'ystumaður í kirkjumálum og öðrum félags- málum Vestur-lslendinga og einnig tekið mikinn þátt í þjóðmálum; meðal annars erhann fyn-v. forseti Þjóðrækn- isfélags Islendinga í Vesturheimi og fvrrv. fylkisþing- maður í Manitoba. 24.-27. apríl—Þátttaká Islendinga, og þá sérstaklega íslenzkra kvenna, í allsherjar þjóðhátíð (Festival of the Nations), sem stofnunin “The International Iixstitute” stóð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.