Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 78

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 78
78 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: í hópi vestur-islenzkra skálda, hefir hann tekið mikinn þátt í félagslegri starfsemi landa sinna vestan hafs og meðal annars ámm saman átt sæti í stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins. 26.—Forsætisráðherra Canada, W.L.Mackenzie King, kunngerir í canadiska útvarpinu, að Canada og ísland hafi ákveðið að skiftast á sendiherrum, og verði dr. Thor Thors, sendiherra Islands í Washington, jafnframt fyrstur íslenzkur sendiherra í Ottawa. Okt.—Tilkynnt um þær mundir, að Danakonungur hafi sæmt G. L. Jóhannson, ræðismann fslands og Dan- merkur í Sléttu-fylkjunum þrem, dönsku frelsisorðunni í viðurkenningarskyni fyrir starf hans í þágu Danmerkur á hernámsárunum. 15. okt,—H. A. Bergmann, dómari í yfirrétti Mani- tobafylkis, kjörinn heiðursdoktor í lögum við Manitoba- háskóla, er hann hafði, meðal annars, um langt skeið átt sæti í háskólaráði og verið forseti þess. (Smbr. Almanak síðasta árs, bls. 82). 22. okt.—Við bæjarstjórnarkosningar í Winnipeg var Victor B. Anderson prentari endurkosinn í bæjarstjórn og séra Philip M. Pétursson í skólaráð borgarinnar. Okt.—Á því hausti voru dr. Stefán Einarsson, prófessor í norrænum fræðum við Johns Hopkins háskólann í Balti- mofe, Maryland, og dr. Bichard Beck prófessor, kosnir aðstoðarritstjórar fræðiritsins “Scandinavian Studies” í Bandaríkjunum. Nóv.—Um það leyti var listamaðurinn Charles Thor- son kosinn heiðursfélagi í bókmenntafélaginu Intema- tional Mark Twain Society í Bandaríkjunum í viðurkenn- ingarskyni fyrir sérstæða barnabók, prýdda teikiningum eftir sjálfan hann, sem hann hafði nýlega samið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.