Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 82

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 82
82 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: búsett í Keewatin síðan 1910. 11. Thorvarður Johnson, búsettur í Winnipeg, á Almenna sjúkra- húsinu þar í borg, 77 ára gamall. Fæddur í Hlíð í Kolbeins- staðahreppi í Snæfellsnessýslu. 13. Ásta Stefannía Hallson, kona Björns Hallson, tinsmiðs, á Alm- enna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd í Valdarási í Vestur- Húnavatnssýslu 23. sept. 1885. Foreldrar: Stefán Þorsteins- son og Margrét Kristmannsdóttir. Fluttist barnung með móður sinni vestur um haf til Winnipeg og hafði mestan hluta æv- innar verið búsett þar í borg. 23. María Kristín Sigurðson, ekkja Jóns Sigurdson (sjá dánarfregn 28. okt. s. á.), að heimili sínu í Geysirbyggð. í Nýja-íslandi Fædd 8. maí 1861 á Fjalli í Kolbeinsdal í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Friðfinnur Friðfinnsson og Una Benjaminsdóttir. 23. Pétur Magnússon frá Leslie, Sask., í Fort William, Ont. Fæd- dur á Akureyri 1893. Foreldrar: Páll Magnússon og Guðný Friðbjörnsdóttir Steinssonar, bóksala á Akureyri. Fluttist til Ganada með foreldrum sínum rétt eftir alamótin. Fjölhæfur íþróttamaður og íþróttafrömuður í heimabyggð sinni. 24. Guðjón Jónsson, bóndi í Framnesbyggð í Nýja-lslandi, að heimili sínu. Fæddur 12. sept. 1883, sonur Einars bónda Stef- ánssonar og Lovísu Benediktsdóttur, sem bjuggu að Árnanesi í Hornafirði, síðar landnemar í Framnesbyggð. Meðal systkina hans er Stefán Einarsson, ritstjóri Heimskringlu. 25. Þórdís Einarsdóttir Hannesson, kona Sigurðar Hannesson, að Sandy Hook, Man., á heimili sínu. Fædd 8. apríl 1854 á Auðn- um í Ólafsfirði. Foreldrar: Einar Einársson, bóndi á Brimnesi í Eyjafjarðarsýslu, og Þórdís Guðmundsdóttir. Þau hjón flutt- ust til Canada árið 1900 og hafa nema tvö fyrstu árin átt heima í Víðines-byggð. 28. Anna Sigurbjörg Ólafson, kona Sigurðar R. Ólafson í Brown- byggð, í grennd við Morden, Man. Fædd í Garðar-byggð í N. Dakota 2. nóv. 1893. Foreldrar: Helgi Jónsson og Guðrún Einarsdóttir, bæði ættuð úr Strandasýslu, er komið höfðu vestur um haf 1885, en til Brown-byggðar aldamótaárið. Janúar 1947 4. Ingibjörg Friðleifsdóttir Einarsson, kona Guðmundar Einars- son, að heimili sínu á Point Roberts, Wash. Fædd 16. sept. 1875 á Efra-Sýrlæk í Villingaholtshreppi í Árnessýslu. For- eldrar: Friðleifur Jónsson og Þorbjörg Snæbjarnardóttir. Kom til Vesturheims 1901, en síðan 1913 hafa þau hjón verið bú- sett á Point Roberts. 8. Margrét Guðrún Hannesson, ekkja Árna Hannesson, að heim- ili sonar síns og tengdadóttur, Jóns og Helga Hannesson, í Langruth, Man. Fædd 19. júní 1855 að Meðalheimi í Blöndu- dal í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Hallgrímur Erlendsson og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.