Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 82
82
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
búsett í Keewatin síðan 1910.
11. Thorvarður Johnson, búsettur í Winnipeg, á Almenna sjúkra-
húsinu þar í borg, 77 ára gamall. Fæddur í Hlíð í Kolbeins-
staðahreppi í Snæfellsnessýslu.
13. Ásta Stefannía Hallson, kona Björns Hallson, tinsmiðs, á Alm-
enna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd í Valdarási í Vestur-
Húnavatnssýslu 23. sept. 1885. Foreldrar: Stefán Þorsteins-
son og Margrét Kristmannsdóttir. Fluttist barnung með móður
sinni vestur um haf til Winnipeg og hafði mestan hluta æv-
innar verið búsett þar í borg.
23. María Kristín Sigurðson, ekkja Jóns Sigurdson (sjá dánarfregn
28. okt. s. á.), að heimili sínu í Geysirbyggð. í Nýja-íslandi
Fædd 8. maí 1861 á Fjalli í Kolbeinsdal í Skagafjarðarsýslu.
Foreldrar: Friðfinnur Friðfinnsson og Una Benjaminsdóttir.
23. Pétur Magnússon frá Leslie, Sask., í Fort William, Ont. Fæd-
dur á Akureyri 1893. Foreldrar: Páll Magnússon og Guðný
Friðbjörnsdóttir Steinssonar, bóksala á Akureyri. Fluttist til
Ganada með foreldrum sínum rétt eftir alamótin. Fjölhæfur
íþróttamaður og íþróttafrömuður í heimabyggð sinni.
24. Guðjón Jónsson, bóndi í Framnesbyggð í Nýja-lslandi, að
heimili sínu. Fæddur 12. sept. 1883, sonur Einars bónda Stef-
ánssonar og Lovísu Benediktsdóttur, sem bjuggu að Árnanesi
í Hornafirði, síðar landnemar í Framnesbyggð. Meðal systkina
hans er Stefán Einarsson, ritstjóri Heimskringlu.
25. Þórdís Einarsdóttir Hannesson, kona Sigurðar Hannesson, að
Sandy Hook, Man., á heimili sínu. Fædd 8. apríl 1854 á Auðn-
um í Ólafsfirði. Foreldrar: Einar Einársson, bóndi á Brimnesi
í Eyjafjarðarsýslu, og Þórdís Guðmundsdóttir. Þau hjón flutt-
ust til Canada árið 1900 og hafa nema tvö fyrstu árin átt
heima í Víðines-byggð.
28. Anna Sigurbjörg Ólafson, kona Sigurðar R. Ólafson í Brown-
byggð, í grennd við Morden, Man. Fædd í Garðar-byggð í N.
Dakota 2. nóv. 1893. Foreldrar: Helgi Jónsson og Guðrún
Einarsdóttir, bæði ættuð úr Strandasýslu, er komið höfðu
vestur um haf 1885, en til Brown-byggðar aldamótaárið.
Janúar 1947
4. Ingibjörg Friðleifsdóttir Einarsson, kona Guðmundar Einars-
son, að heimili sínu á Point Roberts, Wash. Fædd 16. sept.
1875 á Efra-Sýrlæk í Villingaholtshreppi í Árnessýslu. For-
eldrar: Friðleifur Jónsson og Þorbjörg Snæbjarnardóttir. Kom
til Vesturheims 1901, en síðan 1913 hafa þau hjón verið bú-
sett á Point Roberts.
8. Margrét Guðrún Hannesson, ekkja Árna Hannesson, að heim-
ili sonar síns og tengdadóttur, Jóns og Helga Hannesson, í
Langruth, Man. Fædd 19. júní 1855 að Meðalheimi í Blöndu-
dal í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Hallgrímur Erlendsson og