Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 83

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 83
ALMANAK 83 Margrét kona hans. Flutti vestur um haf með manni sínum, er ættaður var úr Skagafirði, árið 1887, og bjuggu framan af árum í Þingvalla-nýlendunni í Saskatchewan, en síðan nálega 30 ár í grennd við Langruth. 9. Kristín Gunnarsson, kona Ólafs Gunnarsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd 1. ágúst 1861 í Hraungerðis- sókn í Árnessýslu; kom til Canada árið 1887 með foreldrum sínum, Magnúsi Einarssyni og Ragnhildi Magnúsdóttur. Krist- in og Ólafur voru um langt skeið búsett í Þingvalla-nýlendunni í Saskatchewan. 11. Ásgrímur Halldórsson, frá Oak Point, á sjúkrahúsi að Eriks- dale, Man. Fæddur í grennd við Hallson, N. Dak., 2. júlí 1881. Foreldrar: Jónas Halldórsson, fyrrum bóndi að Öngulsstöðum í Eyjafirði, og Jóhanna Jónsdóttir. Ilafði um langt skeið átt heima í Grunnavatns-byggð og á þeim slóðum. 15. Kristín Thorsteinsson, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg. Fædd 14. sept. 1865 í Markúsarseli í Suðursveit. 21. Jón Magnús Jónsson myndhöggvari, að heimili sínu í bænum Bloomsfield Hills, í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Fæddur í grennd við Upham, N. Dak., 18. des. 1893. Foreldrar: Stefán Jónsson frá Einfætingsgili í Bitruhreppi í Strandasýslu og Hólmfríður Hansdóttir Hjaltalín frá Litla Hrauni í Hnappa- dalssýslu (bæði látin fyrir nokkrum árum). Viðmenntaður lista- maður, sem getið hafði sér mikið orð fyrir höggmyndir sínar. Meðal systkina hans eru Anna kennslukona í New York og Sigurður Hjaltalín raffræðingur í Union, New Jersey. 23. María Benjamínsdóttir Daníelson, ekkja Daníels Daníelson landnámsmanns, að Gimli, Man. Fædd að Ægissíðu á Vatns- nesi í Húnavatnssýslu 5. maí 1862. Foreldrar: Benjamin Guð- mundsson, bóndi á Másstöðum i Vatnsdal og siðar á Ægissíðu, og seinni kona hans, Ingibjörg Guðmundsdóttir. Fluttist vest- ur um haf til Nýja-íslands með manni sínum 1887. 23. Landnámsmaðurinn Jóhann Gunnlaugur Stephanson, að heim- ili sínu í Selkirk, Man. Fæddur að Auðnum í Svartárdal í Eyjafjarðarsýslu 8. ágúst 1871. Foreldrar: Stefán Jónsson og Ingibjörg Jóhannsdóttir, bæði ættuð úr Svarfaðardal. Fluttist til Vesturheims 1883; stundaði framan af árum fiskiveiðar á vötnum í Manitoba, nam land í grennd við Kandahar, Sask., 1905 og var búsettur þar í nálega 40 ár. Forystumaður í kirkju- og sveitamálum. 25. Christian Jónasson Samson, lögfræðingur, að heimili sínu í Raymore, Sask. Fæddur 11. sept. 1886 á Seyðisfirði. Foreldrar: Jónas Samson og Katrín Ásmundsdóttir og fluttist hann með þeim vestur urn haf til N. Dak. fjögra ára að aldri. Útskrifað- ist í lögum frá ríkisháskólanum í N. Dak. í Grand Forks 1911; var í nokkur ár lögfræðingur í Lakota, N. Dak., en í Raymore
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.