Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 88

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 88
88 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: MAl 1947 1. Jónas Jónasson, að heimili sínu að Gimli, Man. Fæddur í Kelowna, B.C., 9. okt. 1894. Foreldrar: Einar læknir Jónasson og Jónína kona hans. Ólst upp að Gimli og hafði lengstum verið búsettur þar. 2. Árni Vopni, að heimili sínu í Winnipeg, sextugur að aldri, sonur Ólafs Vopna (nú látinn), bróður Jóns Vopna og þeirra systkina. 3. Isleifur Helgason, einn af frumbyggjum Árnesbyggðar, á heimili sínu í grennd \'ið Prince Rupert, B. C. 6. Einar Guðmundur Jónsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur að Arnarbæli í Árnessýslu 19. maí 1852. For- eldrar: Séra Guðmundur Jónsson og Guðrún Pétursdóttir. Hafði um langt skeið verið búsettur í Þingvallanýlendunni, en r'istmaður á “Betel” síðan 1929. 17. Pétur Bjarnason Peterson landnámsmaður, að heimili sínu í Blaine, Wash. Fæddur 4. okt. 1882 í N. Dakota. Foreldrar: Bjarni Pétursson Guðmundssonar á Rangárlóni í Jökuldals- hreppi og Þóra Sigríður Jónsdóttir, ættuð úr Núpasveit í Norð- ur-Þingeyjarsýslu, er síðast bjuggu í Blaine, látin fyrir all- mörgum árum. Forystumaður í landbúnaðar- og samvinnu- málum. 21. Jónína Andrésson, ekkja Andrésar Andréssonar veggfóðrara, að heimili sínu í Winnipeg, 83 ára að aldri; fluttist vestur um haf af Austurlandi. 24. Bergþór S. Thorvarðson, fyrrum kaupmaður að Akra, á heimili dóttur sinnar í Cavalier, N. Dakota. Fæddur 3. júlí 1863 að Leikskálum í Haukadal í Dalasýslu, en fluttist til Vesturheims 1887. Var um mörg ár póstafgreiðslumaður að Akra. 25. Sesselja Guðmundsson, ekkja Guðmundar S. Guðmundsson að Árborg, á heimili dóttur sinnar þar í grennd, 61 árs að aldri, dóttir landnámshjónanna Tryggva Ingjaldsson og konu hans, er land námu í Framnesbyggð um aldamótin. 28. Bjarni Eyjólfsson búfræðingur, fyrrum að Langruth, Man., á heilsuhælinu í Ninette, Man. Fæddur 23. okt. 1883 að Lauga- vatni i Laugardalshreppi í Árnessýslu. Foreldrar: Eyjólfur Eyjólfsson og Ragnheiður Guðmundsdóttur. Fluttist vestur um haf 1910 og hafði um langt skeið verið búsettur að Langruth. Imaí—Guðrún Jónsdóttir Johnson,ekkjaSigurjónsJohnson,aðheim- ili sonar síns að Lundar, Man. Fædd í Skálholtstorfu í Árnes- sýslu 6. marz 1859. Foreldrar: Jón Guðmundsson og Vilborg Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1886 og bjuggu þau hjón í grennd við Lundar nærri 40 ár. JÚNl 1947 2. Sigurbjörn (Barney) Eastman, að heimili sínu í grennd við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.