Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Qupperneq 89
ALMANAK 89 Hallson, N. Dakota. Fæddur 11. júní 1876 að Austurdal í Seyðisfirði. Fluttist til Vesturheims 10 ára að aldri og hafði síðan verið búsettur í íslenzku byggðunum að Svold og Hall- son. 3. Kristjana Eyjólfsson, ekkja Þorsteins Eyjólfsson, að heimili dóttur sinnar í Prince Rupert, B.C., 75 ára að aldri. Þau hjón bjuggu fyrst í nágrenni Hensel, N. Dakota, og síðan árum saman eftir aldamótin í grennd við Lundar, Man. 4. Prófessor Thomas Thorleifsson, að heimili sínu í Grand Forks, N. Dakota. Fæddur að Garðar, N. Dak., 6. sept. 1905, sonur Gamalíels Thorleifsson og Katrínar Tómasdóttur. Hafði verið kennari í verzlunarfræði við ríkisháskólann í Norður-Dakota (University of North Dakota) síðan 1937, en það ár útskrif- aðist hann þaðan og lauk jrar meistaraprófi 1940. 6. Einar Jóhannesson smiður, að heimili systur sinnar í Selkirk, Man. Fæddur 4. nóv. 1865 að Sultum í Kelduhverfi í Norður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Jóhannes Einarsson og Þóra Einars- dóttir. Fluttist vestur um haf með foreldrum sinum 1905 og settist þá þegar að í Selkirk. 11. Landnámskonan Guðrún Gíslason, að heimili sona sinna í Los Angeles, Calif. Fædd 1871 í Húnavatnssýslu, kom vestur um haf með foreldrum sínum fimm ára gömul; hafði verið búsett í jrrjátíu ár í íslenzku byggðinni í grennd við Mountain, N. Dakota. 13. Marinó Kristinn Emilson, úr Haylands-byggðinni í Manitoba, af slysförum á þeim slóðum. Fæddur í grennd við Akureyri 4. febr. 1925. Foreldrar: Gísli og Sigríður Emilson. Fluttist tveggja ára gamall með þeim til Canada. 14. María Einarsson, ekkja Sigurðar Einarsson, á heimili dóttur sinnar að Gimli, Man. Fædd þar 18. jan. 1880. Foreldrar: Jóhann V. Jónsson frá Torfufelli í Eyjafjarðarsýslu og Sigríður Ólafsdóttir frá Gilsá i Eyjafirði, er voru í landnemahópnum, sem til Gimli kom haustið 1875. 18. Guðrún Grey, kona Harvey L. Grey, að heimili sínu í Cal- gary, Alberta., dóttir Alberts C. Johnson, fyrrum ræðismanns, og Elizabetar Johnson í Winnipeg. Meðal systkina hennar er dr. A. V. Johnson tannlæknir þar í borg. 22. Helga Jóhannesson, að Lundar, Man. Hafði um mörg ár verið búsett í Piney, Man. Júlí 1947 1- Jóhanna Þorbjörg Elíasdóttir, á heimili dóttur sinnar að Gimli, Man. Fædd 3. sept. 1850 á Efstasamtúni í Glæsibæjarðarsýslu. Foreldrar: Elías Halfdánarson úr Húnavatnsýslu og Karin Hansdóttir Buck. Kom til Canada um aldamótin og átti lengst af heima í Winnipeg. 5- Þórarinn Albert Einarsson, á heimili sínu að Lundar, Man.,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.