Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1948, Síða 93
ALMANAK 93 dóttir. Fluttist \estur um haf til Toronto, Ont., 1878; dvaldi þar árlangt og siðan jafn lengi í íslenzku nýlendunni við Min- neota, Minn., en kom til Garðar í landnemahópnum, sem þangað flutti sumarið 1880. Var hann því einn af allra fyrstu frumherjum Garðar-byggðar og bjó þar síðan fram á síðustu ár. 13. Elin Stefanía Finnbogason, ekkja Tobíasar Finnbogasonar, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fædd i Hólagerði í Fá- skrúðsfirði 26. nó\'. 1867. Foreldrar: Kristján Magnússon og Elísabet Eiriksdóttir. Kom til Vesturheims aldamótaárið. 21. Björg Swainson, kona Ara Swainson, að heimili sinu í Winni- peg, 46 ára að aldri, dóttir Mr. og Mrs. Björns Anderson, Baldur, Man. 24. Jón Eyjólfsson landnámsmaður, að heimili dóttur sinnar að Lundar, Man. Fæddur 29. sept. 1856 á Breiðavaði i Eiða- þinghá í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Eyjólfur Kristjánsson og Lukka Gísladttir, systur Björns Gíslasonar á Haukstöðum í Vopnafirði, síðar í Minneota, Minn. Fluttist til Canada 1878, en átti framan af árum heima í N. Dak., siðan á vmsum stöð- um í Manitoba, á Lundar frá 1909. Voru þáu Jón og Guðrún kona hans í hópi hinna fyrstu, er settust þar að og stofnuðu og starfræktu fyrsta gistihúsið þar i bæ. 25. Pétur Sigurðsson, búsettur í Winnipeg, á Almenna sjúkrahús- inu þar í borg, 59 ára gamall. Kom vestur um haf laust eftir aldamótin og hafði lengst af átt heima í Winnipeg. íþrótta- maður góður og lét sig mikið skifta þau mál meðal landa sinna. 27. Guðmundur Lambertsen, gullsmiður í Glenboro, Man., að heimili systur sinnar í Winnipeg. Fæddur í Reykjavík 30. okt. 1880. Foreldrar: Guðmundur Lambertsen gullsmiður og kaup- maður i Reykja\'ik og seinni kona hans Margrét Steinunn Björnsdóttir, ættuð úr Fnjóskadal. Kom til Vesturheims 1903, var framan af árum í Winnipeg, en flutti til Glenboro 1911 og rak þar skrautgripaverzlun og stundaði úrsmiði, jafnframt því sem hann hafði búskap með höndum. Áhugamaður um félagsmál. 30. Öldungurinn Þorvaldur Sveinsson, að heimili sinu í grennd við Húsavík, Man., 89 ára að aldri; hafði dvalið langvistum vestan hafs og hafði setið landnámsjörð sína i nærri 50 ár; áhugamaður um héraðsmál. NÓVEMBER 1947 4. Stefán Sigmar bóndi, að heimili sinu í grennd við Glenboro, Man. Fæddur í Argyle-byggð, sonur Sigmars Sigurjónssonar, landnámsmanns þar, ættaður úr Reykjadal. Meðal bræðra hans er dr. Haraldur Sigmar, fyrr\'. forseti lúterska Kirkjufélags. 5. Þórarinn Gíslason Johnson, drukknaði við bryggju að Gimli. Fæddur 17. okt. 1902 í Selkirk, Man., þar bjuggu foreldrar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.