Afturelding - 01.03.1967, Qupperneq 33

Afturelding - 01.03.1967, Qupperneq 33
Þegar afi flutti Afi var kristinn af ganila skólanum. Þegar ald- urinn færðist yfir hann þvarr kraftur hans og heilsa óðum. Þá heyrðum við liann segja oft: „Ég þrái svo mikið sabbatshvíld Guðs fólks.“ Og augu hans urðu löngunarfull og fjarræn. Dag einn fékk hann svo óskir sínar uppfylltar. Afi lá eins og í léttu svefnmóki allan daginn. Undir kvöldið veittum við því athygli, að andar- dráttur hans fór að verða veikari. Ég var aðeins ungur drengur þá. Meðan mamma var að tilreiða kvöldborðið, var ég hjá henni í eldhúsinu. Pabbi og tveir nágrannar okkar voru inni í herberginu hjá afa, hann var föðurafi minn. Þarna var þá elsku afi minn að heyja sitt síðasta stríð. Þessi gamli óðalsbóndi, sem hafði uppskorið svo oft ávexti af grýttum akurreynum þessa tíman- lega lífs, nú var stundin komin, að hann skyldi sjálfur vera tekinn upp og borinn inn í lávann. Allt í einu heyrðum við einkennileg orðatiltæki var djarfur í trú sinni. Hann átti þessa lifandi og bjargföstu trú, sem gat framkvæmt það sem annars sýndist ómögulegt. Hér bergmálar bænin þann heilaga ásetning Guðsmannsins: „Ég vil gera mitt ýtrasta til að verða sá maður.” Árið 1899 setti Moody á stofn hinn þekkta biblíu- skóla í Chicago. Leiðsögumaður þeirrar stofnunar varð dr. R.A. Torrey. Mcðal liinna mörgu þekktu lærisveina Moodys eru nöfn eins og Henry Drum- mond, T. B. Meyer, John Mott og sigaunapredikar- inn Gipsy Smith. Þessir, ásamt mörgum, mörgum öðrum hafa leitt menn hópum saman til Jesú Krists. í dag leggur Ijóma af nafni D. L. Moodys og mun gera um alla eilífð, því að þeir sem hafa leitt marga til réttlæ'is munu skína sem ljómi himinhvelfingar- innar eilíflega. — Á hraðfleygri stund gaf hann Guði þetta mikla heit: „Ég vil verða maðurinn . . Þinn maður.” frá sjúkralierbergimi. Einhvern af þeim sem sátu hjá honum, heyrðum við segja: „Ó, sjáið þið, hvað hann Idær hjartanlega.“ Við hönd móð- ur minnar fórum við' inn í herbergið. Það sem ég nú sá með barnsaugum mínum skrifað'ist sem heilagt letur í mitt unga hjarta. Enn í dag er þetta letur jafnskýrt og fyrsta daginn, er það var skrifað þar. Afi hafði lyft sínu þreytta höfði frá koddanum. Hann rétti hendur sínar fram með’ forkláruðum ljóma yfir öllu andlitinu. Aldrei fannst mér ég hafa séð’ afa svo bjartan og íallegan sem ég sá þarna. Hann hló himneskum hlátri, þarna á síð- ustu nöf liins jarðneska lífs. Það var auð’séð' að hann var að’ ldægja við einhverjum við móð'una miklu. Þetta snerti mig, barnið þannig, að’ mér fannst sem augu mín blindast nokkur augnablik, er bim- inninn opnaðist yfir herberginu. Stjarfur af undr- un horfði ég á, þegar höfuð afa míns hné niður á koddann aftur. Og augun, sem andartaki áður höfðu ljómað’ af himneskri dýrð’, brustu nú í dauð- anum. Löngunarfullur andi hans hafði nú gengið’ út úr tjaldhúsi sínu. Minn gamli og góði föðnr- afi var nú endanlega kominn heim. Var það eng- ill eða skyldi það hafa verið’ Jesús sem sótti hann? Við beygðum öll kné okkar í bæn, þarna í her- berginu, þar sem við höfðum fengið slíka óvið- jafnanlega heimsókn. Við þökkuðum Jesú með’an augu okkar allra flóð’u í tárum. Við þökkuðum honum fyrir það, að hann hafð’i leyft okkur að sjá opinn himin við dauðans hlið. Á þessari stundu, sem ég skrifa þetta, minnist ég enn, livað ég hugsaði: „Héðan í frá mun ég aldrei efast um tilveru Guðs eð’a um það, að himinninn sé raun- vcruleiki, eftir að hafa séð þessa óviðjafnanlegu dýrð, er þarna birtist við dánarbeð afa míns. ®g veit að ég fæ að mæta honum einn dag í Guðs hiiyini. Tekið úr Trons Segrar. N. Heimir. 33

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.