Fróði - 01.05.1913, Side 2

Fróði - 01.05.1913, Side 2
258 FRÓÐI yður. Fái þcir tækifæri, vcrður dauðdagi yðar hinn hryllilegasti. Þjer hafið gert helzt til mikið”. Hamilton snerist f hring og glápti grimdarlega á Helm. “Hvern djöfulinn meinið þjer?” hrópaði hann sem æðis- genginn. Helm hló og ljct sem að cins gletni væri á ferðum. “Þjer veiðið engan fisk, ef þjer blótið, og útlit yðar bendir til, að yður væri næst skapi að guðlasta”, mælti hann með glaðlyndi þvf, er einkendi hann og aldrei j'firgaf hann. “Hollara væri j'ður, að lesa eina eða tvær bænir. Hugleiðið að eins litla stund allan þann aragrúa af syndum, er þjer hafið framið og----- Voðalegir brestir og brak dundu yfir úr öllum áttum og gerði enda á samtalinu og glensi Helms. Clark var búinn að svara hrokafulla brjefinu hans Hamiltons. Frelsisskotin buldu á virk- inu. Bresku hermennirnir svöruðu f sama tón eftir mætti, og sýndu svo mikla lnigrekki að Helm varð að dáðst að, þótt ánægjan skini enn ljósar á andliti hans, er einhver þeirra fjell í móðurætt. “Mennirnir lians Lamothe neita, að hlýða skipunum mínutn”, hrópaði Farnsworth allreiður. “Jeg ræð ekkert við þá; þeir að eins bölva og bannfæra öllu, en hafa ekki hleypt af einni einustu byssu”. “Samsæri?” spurði Hamilton. “Ekki beinlfnis það. Þcir segjast ekki fúsir til, að drepa ættingja sína og vini. Eins og þjer vitið, eru þcir allir Frakkar og vita, að bræður þeirra og annað ættlið er f fylkingum Clarks. Jeg kem engu tauti við þá”. “Skjóttu hunda þessa þá niður'’. “Ef við tökum það ráð, er óvíst hver okkar fær hunda-dauð- daga. Og ef við þar að auki hefjum innbyrðis bardaga, verðum við brátt bráð Ameríkumúnna”,

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.