Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 3

Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 3
FRÓÐI 259 “Nú, nú, hvern andskotann getum við þá gert við þá? Hvað getum við gert?” “Ó, barist eftir mætti’’, svaraði Farnsworth og leit út um skotholu. Alt f einu rak hann upp undrunar-óp. “Þarna er Beverley úti hjá þeim”, hrópaði hann. “Yður missýnist, þjer eruð í æstu skapi”, svaraði Hamilton hryssingslega, en fölnaði þó að mun. “Sjáið þjer sjálfur”, mælti Farnsworth og rjetti honum sjón- aukann. “Jeg sá Beverly fyrir stundu sfðan”, sagði Helm; “jeg vissi alt af að hann mundi koma í ljós”. Það var reyndar hreinasta l}rgi. Helm varð nákvæmlega eins forviða og hinir við þessa sýn, en hanrt gat ekki varist freist- ingunni, að strfða Hamilton. Iíamilton beindi sjónaukanum eftir bendrng Farnsworth og — jú sannarlega •— þarna var Beverley, Virginiu-hetjan, stand- andi uppi á skotgarði, berhöfðaður, hvetjandi menn sfna. Eftir þvf sem sjónaukinn sýndi, vantaði ekki hár á höfuð hans. Gömlu augun hans Jasons frænda voru enn nógu skörp til þess, að sjá bjarma af sjónaukanum f skotholunni. “Jeg aldrei gat skotið mikið”, sagði hann lágt og f þvf flaug Iftil kúla úr gamla hólkinum hans svo þráðbeint, að hún molaði sjónaukann f þvf, að Hamiltan var að draga hann að sjer. “Hvaða helvftis hæfni er þetta!” mælti Hamilton og fölnaði. “Bölvaður Rauðskinninn laug”. “Jeg hefði getað sagt yður fyrir löngu, að hausleðrið, sem Sfölokkur kom með, var ekki af Beverley”, mælti Helm ósköp rólega. “Jeg þekti hárið þegar, er jeg sá það. Það var af Bar- low deildarforingja”. “Barlow!” hrópaði Farnsworth.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.