Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 5

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 5
FRÓÐI 261 “Ef herra Hamilton þráir að tala við Clark heishöfðingja, getur hann fundið hann hjá kyrkjunni, að kapteini Helm við- stöddum“. Stafsetning var í lakara lagi og allur fjöldi af upphafsstöfum; en Hamilton skildi meininguna vel; hann átti ervitt með að dylja löngun sfna að komast á fund þenna. En honum stóð stuggur af að koma til kyrkjunnar — hann skalf við þá tilhugsun. — Sjera Beret mundi sjálfsagt verða þar. Og ef nú skyldu sjást um- merki eftir greftranina? — ef að —? Þessar hugsanir ætluðu að gera hann vitlausan. Hann sendi aftur til Clarks með þá uppástungu, að þeir mættust á fletinurn fyrir framan aðal-inngang virkisins; en Clark var til þess ófáanlegur. Til kyrkjunnar varð hann að fara.'j Honum var mikil hressing f þvf, að hafa Helm með sjer, því þótt vegurinn væri ekki nema 240 fet, fanst honurn hatin vera margar mflur. Á leiðinni fór hann þar hjá, er Beverley hafði tekið sjer stöð með menn sína, Það tók talsvert á taugastyrk- leik, er menn þessir horfðust í augu. Hvorugum brá hið minsta enda var andlit BeVerleys hart eins og marmari. Þar var breytj ing ómöguleg. En þessu var öðruvfsi farið með Jason frænda. Hann var ekki of hlaðinn af hermannlegum embættissvip eða prúðmensku, bar ekki samviskuna í þverpokum og bjartað hans var ekkert nærri þvf, að springa af veiklulegum tilfinningum. Þá er hann sá Hamilton, er bar sig all-borginmannlega að hermannasið, komst franska blóðið hans f suðuhita og tungan varð óviðráðanleg, “Til helvftis burt hjeðan, svfn, meyja-morðingi, ræningi, manndrápati, þjófur, lygari”, öskraði hann. “Jeg skal flá haus- inn á þjer áður sól sest. Sjáðu ef ekki geri! Þú svínshaus og hárkaupmaður!”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.