Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 9

Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 9
FRÓÐI 265 Þ4 var Hamilton öllum iokið, Hann varð glaður mjög, cr Clark að lokum 'oauð honum grið með sæmilegum kostum. Að eins bað Hamilton um að sjer væri leyft, að bæta þessari grein við samninginn, er fullgera skyldi næsta dag. “'‘Lítið útlit fyrir sig- ur, skortur á vistum, ósamlyndi með deildarforingjum og að sfð- ustu, traust til göfugs óvinar, kemur mjer til að gefast upp”. Traust til göfugs óvinar! Hræðsla við verðskuldaða hegning hefði verið saimleikanum nær. Beverley las skjalið, er Clark sýndi honum það. Hann var ekki jafn hrifinn af þvf og fjelagar hans. Á hverju stóð honum þessi sigur? Að fara með Hamilton sem heiðarlegan herfanga, leyfa honum að stika brott með sverð á sfðu; það var ekki að hans skapi, Hausinn af þessum failti — hárkaupmanninnm, morðingja Alice! Þótt hann hefði getað sjeð fram í ókomna tímann og skynjað frægðarljómánn, er leggja skyldi síðar af hinni Anglo-Saxnesku menning, er fylgdi þegar cftir sigr- inum við Vincennes, hver ánægja var honum að slíku? Alice! Alice var dáin, horfin. Ekkert gat friðað hann nemaþað, að hann kæmi hefndum fram á morðingjanum. Og þó svaf Beverley vel um nóttina og gleymdi raunum sín- um og sársauka margar klukkustundir, Hann ineira að segja dreymdi Ijúfa drauma: að hann væri á æskustöðvum sfnum, f gamla, stóra föðurhúsinu á yndislegum vormorgni. Móðurarm- arnir um háls honum. Faðir hans, aldraða hetjan, sitjandi á veggsvölunum, reykjandi pípu sfna. Yndislegra og Ijúfara varð draumsviðið er á leið drauminn og hugðnæmari vatnsniðurinn, laufþyturinn, fuglasöngurinn, og loks þóttist hann leiða Alice um grænskrýddar grundir, þar sem loftið titraði af gróðurmagni vorsins. Ungur liðsmaður vakti hann. Hann koin með skipun frá Clark þess efnis, að Beverly kæmi þegar ásamt deildarforingjun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.