Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 17

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 17
FRÓÐI 2 73 Æfing og stæling viljans. Eitt af því óhoppilega og leiðinlega, sem margan manninn hcndir,er það, að vera reikull í ráðum sfnum, óákveðinn og veikur fyrir áhrifurn ullum. Ilann verður þvf eins og leiksoppur hinna þúsund afla, sem hrærast í kringum hann og snýst fyrir hverjum vindgusti, sem á hann bkes, eins og húsrella á bust uppi, I’ó að hann eða hún sje besti maður eða kona í hjarta, geta þau orðið og verða oft að aumingjum og ræflum, sem allir líta niður á. Þeir verða þvf sem druslur þær, sem þvældar cru í volgum vötnum og óhreinindi eru þurkuð með undan fótum matina. Þetta fólk verð- ur hclst til þess notað að þræla sem vinnudýr, eða snúast í kring um hina, sem vilja nota þá, og frá vöggunni til grafarinnar eru þeir ánauðugir. Stundum eru það ástrfðurnar og fýsnirnar, sem drotna þeim og þeyta þeim á milli sfn. Þetta ástand er ákaflega leiðinlegt og stórlega eru þeir aumk- unarverðir, sem þannig eru og það því fremur, sem þeir sjaldnast hafa lnigmynd um ástand sjálfra sín, og þvf síður, að þéir gætu leikandi ráðið bót á þessu, ef þeir \ ildu og hcfðu til þess rjetta að- ferð. En þetta er f rauninni auðvelt. Viljinn getur haft ákaflega sterk og varandi áhrif á alla hæfilcika sálarinnar. Það er ekki það afl eður hæfileiki eður hvöt eður löngun eður þrá til í sálu manns- ins, sem þessu sje undanþegið. Það má tcmja alt með viljanum. Hið fyrsta og stærsta atriðið er það, að tcmja vilja mannsins og æfa liann. Því, að stýra og hafa fullkomið hald á athygli og (ýtirtelit. Undir því cr kominn álnigi mannsins í hverju einu máli, atriði, verki eður fyrirtæki. En viljinn getur ákveðið, hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.