Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 23

Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 23
FRÓÐI 2 79 F a s t a. Þegar menn verulega fóru að taka eftir þvf, að Ifkami manns- ins stfflast oftlega af alls konar óhreinindum, ekki einungis melt- ingarfærin og þarmarnir, heldur állir gangar hans, æðarnar um allan Ifkamann. Blóðið \’arð þykt og fult af alls konat' óhreinind- um, svo að það gat með naumindum runnið um lfkamann, smáu æðarnar, sem flytja næringuna til allra lfkamans parta tilcellanna, bargaranna f vöövunum, beinunum, lfffærunum; þær fyltust svo að þær gátu kannske ekki fithlutað þeim nokkra næringu, svo að þær urðu gjörsamlega að svelta, þó að maðurinn borðaði tvöfalda eða þrefalda máltfð, þá fóru menn að hugsa um að ráða bót á þessu. Þarmarnir urðu stundum svo fullir af úrgangi fæðunnar, að þeir stffluðust alveg, og stunáum úldnaði og rotnaði þetta með manninum, stundum k\ iknuðu þar f ormar og yrmlingar, ótöluleg- ur fjöldi. Til þess að ráða bót á þessu, hefir mönnum á seinustu tfmum komiðtil hugár, að fasta, þvf menn vita það með vissu, að þetta veldur óteljandi kvillum og sjúkdómum. Eiginlega nærri öllum þeim kvillum, sem menn verða sjúkir af. Einhver fyrsti maðurinn, sem fastaði þannig á seinni tfmum var Dr. Tanncr í New York fj’rir nærri 40 árum. Jeg man jeg las þá fregn, er jeg var ungur. Menn trúðu þvf ekki. Menn hjeldu að menn gætu fastað 2 eða 3 daga f mesta lagi, væri fastan lengri lil)’tu menn að deyja. Að fasta 40 daga næði engri átt. Það er enginn efi á þvf, að mannfjöldi mesti hafa dáið eftir 4 eða fimm daga föstu, en það hefir þá komið afþvf, að þeir trúðu þvf ekki að þeir gætu lifað það, þeirra eigin ímyndun varð þeim að bana. Þeir dóu af hugleysi eða hræðslu. Nú fastar fjöldi manna 7 daga, 10, 20, 30, 40, 50, 60 daga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.