Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 24

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 24
28o FRÓÐI og lengur, og lækna sig með því af mesta fjölda af sjúkdómum. Lækningin er í þvf fólgin að Iíkaminn h.reinsast og verður þá fær um að lækna sig sjálfur. En af þvf þetta er svo einfalt og eðli- legt, þá tiúa menn þvf ekki — ekki fjöldinn. Jeg tek hjer ágrip af grein eftis A. Levantin, sem fastaði ný- lega f 30 daga í Carnegie Nutrition I.aboratory í Cambridge, Mass., U. S. Hann gjörir mun á algjörðri föstu og föstu mcð vatni. V:ð algjörða föstu smakka menn ekki einu sinni vatn, en ekki ræður hann mönnum til þess, nema þeim sem vatnssjúkir sjeu. Þegar svo sje ástatt, segir hann að menn verði að gjöra það, því að veik- indin stafi af því að vatnið sje of mikið í iíkamanum. Vill hann þvf láta menn vera án vatns nokkra daga um leið og menn hafni allri annari fæðu. Segir hann, að menn þurfi ekki að vera hræddir um, að þcir deyji, þó að þcir hafi ekki vatnið, því að hann sje fulltrúa um það, að menn geti að minsta kosti lifað 20 daga án nokkurrar fæðu og nokkurs dropa af vatni, og þó miklu lengur, ef að menn drekki vatn meðan þeir fasta. Tekur hann dæmi af hinum nafnkunna Dr. Tanner, sem fastaði 40 daga og fjórtán fyrstu dagana al- gjörðri föstu, svo að hann smakkaði hvorki valn nje nokkra fæðutegund. I þessari algjörðu föstu segir hann, að menn Ijettist þrefalt fljótara en menn gjöri, ef þeir neyta vatns í föstunni. Það stytti því föstuna sem þessu svarar. Og þeir, sem fasta tilþess að tapa holdum, ættu þvf að gjöra það altjend 3 eða 4 fyrstu dagana. En þess er gætandi, að fastan verður harðari á manninum. Og svo er vatnið gott til að losa allrahanda óhreinindi úr líkamanum. Yfir höfuð hvetur Levantin menn til þess að rcyna að halda öllum holum og göngum líkamans opnum, rreð böðum og þvotti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.