Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 25

Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 25
FRÓÐI 281 nð utan, stólpípum af hálfvolgu vatni og vatnsdrykkjum að innan, þvf það þvoi út meltingafærin, sem sje svo ákaflega nauðsynlegt, eins og Ifka allir ættu að sjá, að það er hálfu nauðsynlegra að þvo sig að innan cn utau, og af þvf stafa sjúkdömarnir og kvillarnir, að það er ekki gjfjrt. Vilji menn losast við of mikil hold, þurfa menn ekki bein- lfnis að fasta strangri föstu, heldur varast að neyta fæðu þeirrar, senr fitu veldur, en burða heldur vöðvamyndandi fæðu. Ilann tekur til dærnis, að menn mættu neyta hvftunnar úr 3—4 eggjum á dag, sem menn skyldu hræra upp eða þeyta og blanda við vökv- um úr tveimur Oranges, og gætu menn til smekkbætis bætt við svo sem einni teskeið af hunangi. Varast skyldu menn hvftt, fínt brauð, sykur, fitu, kandy eða “pies”. Og þegar menn væru farnir að ljettast sem þeim þætti nóg, mættu þeir bæta við rauð- unni úr eggjunum, dálitlu af smjeri eða góðrioifu, cinni eða tveim- ur sneiðum af pressuðu (shraddcd) hveiti eða rnöluðu úr heilu. En þjáist menn af miklum höfuðverkjum, ef að tungan er ó- hrein, eða maður er drungalegur, þungur og fullur deyfðar og ó- lundar, og ef að úrgangurinn cr harður, hnyklóttur og dökkur eða svartur, þá þurfa menn að fasta algjörlcga og drekka þá ekki ann- að en heitt lemonade, nokkur glös á dag. Þegar menn eru þannig búnir að fasta algjörlega 12—15 daga, þá gcta menn hætt föstunni. En þá þurfci menn að fara varlecja, þvf að þá er hættan að cta of mikið. Menn skyldu var- ast að eta ekki nema eins og að framan cr sagt, hvftuna úr 3—4 eggjum á dag, með vökvanum úr 2 Oranges og smáborða þetta teskcið og teskeið í einu. Eftir 2 eða 3 daga geta menn bætt við rauðunni úr eggjunum smátt og smátt og dálitlu af ávöxtum, salad, lettuce, spinat og tomatoes. Og þegar svo mánuður er liðinn, þá munu ir.enn finna, að þeir eru orðnir að nýjum mönnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.