Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 27

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 27
FRÓÐI 283 menn hafi meira en 10—15% af fitu f líkama sfnum, þá sje það of mikið. Ef að menn sjcu þungir á sjcr eða ólundarfullir og nenni ekki að starfa neitt, þá komi það af ofáti. Ef menn sjeu ergjufullir, 'skapstyggir og líti svörtum augum á menn og hluti, þá stafi það af þvf, að þeir annaðhvort hafi ekki nóga næringu,eða of mikla, svo að hún verði þcim að meini. Þetta geta mcnn sjeð og fundið út sjálfir, ef þcir vilji hafa fyrir þvf, að gæta að því. Svo segir hann að menn skuli ætíð gæta þess, að hafa bjartar og skemtilegar hugsanir og hugmyndir. Hugsa um það, hvernig þeir skuli njóta Iffsins, efla heilsuna og velferð og gleði sfna eigin og annara. Ilelst segir hann að menn skyldu ekki brjóta föstuna fyrri en þeir fjmdu til hungurs, eða þá langaði verulega til þess. Eins og menn aldrei ættu að eta nokkurn mat nema menn veru- lega langi f hann. En þurfi menn, einhverra hluta vegna, að gefa upp föstuna fljótlega, þá skyldu menn áður hreinsa sig með pípu, og það mun líka oftast gefa mönnum lystina aftur. Segist Levanzin hafa reynt þetta á sjálfum sjer, og undir cins fengið lystina.þegar hann var búinn að hreir.sa sig. En hann cndurtekur það, að fari menn óvarlega að neyta fæðunnar aftur, þá rnegi menn við illu búast. Nokkrir landar, konur og karlar, hafa þegar reynt 5—6 daga föstu og láta vcl yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.