Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 33
FRÓÐI
289
eða sölt, sem nokkru nema. Þetta alt verða menn að fá annar-
staðar að, cða deyja að öðrum kosti. Kjötiðjhefir að vfsu meira
eða tninna af fituefnum, en þessi fituefni eru f rjóma, smjöri, við-
smjöri (olive oil) cg meira eða minna f öllum jurtaefnum.
Það eru þvf eingöngu protein-efnin, sem það hefir, sem gjöra
Jiað nokkurs virði.
Nú skulum vjer því svipast um, hvar hægt er að fá þessi pro-
tein-efni, og f hvað rikulegum mælir, og fylgja hinum allranýjustu
skýrslum stjórnarinnar f Washington, bestu og fulikomnustu skýrs!-
um, í þessum efnum, í vfðri veröld. Ef að hægt er að sýna, að
aðrar fæðutcgundir hafi þessi hin sömu cfni í jafn rfkuglegum
mælir, þá er ágæti kjotfæðunnar, fram yfir þær, einnig horfið.
í mögru rifjakjöti af stórgripum (að beinum frá dregnum), er
protein 19.6 af hundraði, en f soðnu sauðaketi 25%. — Butter
nuts aftur á möti hafa 27.9 af proteini ; peanuts 25.8 ; black Wal-
nuts 27.6. Jafnvel osturinn hefir meira af protein-efnum heldur
en flestar kjötsortir. Amerikanskur ostur 2S.8, og rjómaost-
ur 25.9.
Á móti þessu geta menn tekið vanalegt kjöt af rifjum gripa
17.8. Hænsnakjöt f ‘frikkasse’ 17.6; þorskur 16.5.
Hinsvegar hafa þurkaðar baunir 22.5 ; þurkaðar lentils 25.7;
þurkaðar peas 24,6.
Nýtt svínakjöt, hóflega feitt, hefir 15,3 af protein-efnum, en
gripabaunir aftur á móti hafa 21.4.
Lambslæri hafa 19.2 protein, eti aftur l.afa pigtiolia nuts 33.9.
Svona mætti telja upp í það óendan’ega, og þegar menn sjá
nú, að aðrar fæðutegundir hafa meira í sjcr af þessu eina efni, sem
kjötið hefir, og menn halda, að sje svo afar-nauðsynlegt, að þeir
geti ekki án þess lifað.
Og svo er þctta mikilvæga atriði, að kj'Jtið er svo einhaft,