Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 33

Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 33
FRÓÐI 289 eða sölt, sem nokkru nema. Þetta alt verða menn að fá annar- staðar að, cða deyja að öðrum kosti. Kjötiðjhefir að vfsu meira eða tninna af fituefnum, en þessi fituefni eru f rjóma, smjöri, við- smjöri (olive oil) cg meira eða minna f öllum jurtaefnum. Það eru þvf eingöngu protein-efnin, sem það hefir, sem gjöra Jiað nokkurs virði. Nú skulum vjer því svipast um, hvar hægt er að fá þessi pro- tein-efni, og f hvað rikulegum mælir, og fylgja hinum allranýjustu skýrslum stjórnarinnar f Washington, bestu og fulikomnustu skýrs!- um, í þessum efnum, í vfðri veröld. Ef að hægt er að sýna, að aðrar fæðutcgundir hafi þessi hin sömu cfni í jafn rfkuglegum mælir, þá er ágæti kjotfæðunnar, fram yfir þær, einnig horfið. í mögru rifjakjöti af stórgripum (að beinum frá dregnum), er protein 19.6 af hundraði, en f soðnu sauðaketi 25%. — Butter nuts aftur á möti hafa 27.9 af proteini ; peanuts 25.8 ; black Wal- nuts 27.6. Jafnvel osturinn hefir meira af protein-efnum heldur en flestar kjötsortir. Amerikanskur ostur 2S.8, og rjómaost- ur 25.9. Á móti þessu geta menn tekið vanalegt kjöt af rifjum gripa 17.8. Hænsnakjöt f ‘frikkasse’ 17.6; þorskur 16.5. Hinsvegar hafa þurkaðar baunir 22.5 ; þurkaðar lentils 25.7; þurkaðar peas 24,6. Nýtt svínakjöt, hóflega feitt, hefir 15,3 af protein-efnum, en gripabaunir aftur á móti hafa 21.4. Lambslæri hafa 19.2 protein, eti aftur l.afa pigtiolia nuts 33.9. Svona mætti telja upp í það óendan’ega, og þegar menn sjá nú, að aðrar fæðutegundir hafa meira í sjcr af þessu eina efni, sem kjötið hefir, og menn halda, að sje svo afar-nauðsynlegt, að þeir geti ekki án þess lifað. Og svo er þctta mikilvæga atriði, að kj'Jtið er svo einhaft,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.