Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 34
290
FRÓÐÍ
hefir ekki nema þessa einu fæðutegund af hitium mörgu, sem lík-
aminn þarfnast.
En svo er antiað athugandi, frá efnafræðislegu sjónarmiði.
Dýrin hafa ekkert skapandi aíi. Lfkarnir þeirra eru bygðir upp
af jurtafæðu þeirri, sem þau eta, og svo förum við að eta jurtafæðu
þá, sem dýrin hafa etið, “second hand”. Við fáum úr dýrakjöt-
inu nokkurnveginn sömu efnin, en þau eru svikin ('adulterated) og
óhrein, spilt og saurguð af óhreinindum og ólyfjan alls konar, úr
lfkömum dýranna. Hví í ósköpunum getum vjer nú ckki etið
þessi hin sömu efni frá fyrstu hendi, án þess þau þurfi að fara f
gegnum dýraskrokkana.
En nú komum vjer að mjög mikilsverðu atriði, en það er það,
að eftir skoðun merkra vísindamanna og reynslu fjölda manns, þá
er kjötið í rauninni mjög óheilnæm fæðutegund. Aðalástæðan
fyrir þvf, að svo margir menn eru hættir að eta kjöt, er sú, að það
er ólyfjari og eitur í þvf. Það er ekki af neinni ímyndan eða til-
finningu, sem menn hafna kjötinu, heldur fyrir það, að svo marg-
ir hafa rannsakað þetta, leitað eftir fræðslu og vissu í þessutn efn-
um, bæði frá vísindunum og eigin og annara reynslu. Og niður-
staðan hefir orðið sú, að kjötátið sje manninum skaðlegt.
En nú kcmur spurningin : hvernig stendur þá á þessu, að
kjötið skuli vera manninum skaðlegt?
Það er mjög ljett að skýra þetta. Það cr sama hvaða líkami
það er, maður eða dýr, karl eða korta, ungbarn eða aldraður mað-
ur. Allir líkamir, manna og dýra, eru cinlægt á hverju augna-
bliki að rnynda, framleiða, búa til allrahanda eitruð efni eða eitr-
aða vökva, og þvf hcfir lfkami mannsins oft verið nefndur “verk-
stofa eiturtegundanna (factory of poisons)”. En ástæðan fyrir
þvf, að vjer deyjum ekki jafnóðum og ólyfjan þessi myndast f oss,
er sú, að líkaminn er einlægt að ryðja þessu citri út úr Ifkaman-