Fróði - 01.05.1913, Side 36

Fróði - 01.05.1913, Side 36
292 FRÓÐI kjötinu, ef vjer annars etum nokkurt kjöt, það er ómögulegt að sleppa hjá því. * En hvcrs vegna getum vjer þá ekki etið þcssar fæðutegundir, sem dýrin eta, og gefa líkama vorum jafn mikið afþessum pro- tein-efnum — án þess, að þurfa að gleypa með þeim ólyfjanina og eitrið úr dýrinu. Þetta, og annað eins, sýnir ekki hétt vits- munastig hjá manninum, sfst þegar það cr nú orðið opinbert, að þessu er þannig varið. En svo er eitt. Af því að þessi fæða af dýrunum er sam- kyns og holdið, sein það á að byggja upp, þá halda menn að þetta sje auðvcld fæða, og sú eina náttúrlega. En nú hafa efnafræð- ingarnir sannað, að þetta er ekki svo. Kjöt er ekki auðmelt fæða, engu auðmeltari en margar aðrar tegundir af protein-fæðu. Og þó svo væri, þá gjörði það ek'ki við eitrinu, sem það ber inn f lík- ama vorn með hverri einustu máltíð, hverjum einasta bita. Nú kunna menn að bera það fyrir, að protein-efnið í kjötinu, í lfkömum dýranna, sje öðruvfsi en alt annað protein, og sje hin eina protein-tegund, sem menn geti lifað á. En eð'dsfræðin segir nei, líffræðin segir nei. Vjer vitum það, að hver og ein dýráteg- und, getur að eins búið til og meðhöndlað sfn eigin protein-efni, en ekki annara dýra. Úr fæðunni, sem það etur, getur það búið til protein-efni handa sjer, en ekki öðrum dýratcgundum. Og, ef að vjer skyldum sprauta protein-efnum inn f æðar á manni, eða dýri, þá nærir það ekki skepnuna. Hún þarf að melta það fyrst, með sínum eigin meltingarfærum. Annars verður það eituf í æð- um hennar. Þess vegna þarf maðurinn fyrst að melta kjötið, breyta proteinefnum þess, í önnur protein-efni, sem hann getur brúkað. Og stundum kemur það fyrir, að honum gengur það il)a, og í rauninni aldrei nokkurn tfma vel, þvf að einlægt verður mik- ill afgangur, sem hann getur alls ekki melt, en verður að liafa

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.