Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 37

Fróði - 01.05.1913, Blaðsíða 37
FRÓÐI 293 erfiði mikið, til að ryðja þvf burtu úr líkamanum. En einhvem veginn er, eins og manninum gangi ljettara að melta protein-efnin úr jurtarfkinu, og þó að afgangur verði eftir ómeltur af þeim, þá er sá afgangur margfalt ósaknæmari, en afgangurinn af kjötinu, hann úldnar ekki eins, og það kvikna færri bakteríur f honum. Nú er tin hlið enn þá á þessu máli, en það er kostnaðurinn. Setjum svo að jurtafæðan kostaði svo mikið, að almenningur gæti ekki keypt hana. Það væri ástæða fyrir þá, sem fátækir væru, En nú er það alveg öfugt, Jurtafæðan er miklu ódýrari, en kjöt- ið. Fyrir sömu peninga getum vjer keypt margfalda fæðu úr jurtaríkinu, móts við kjötið. Jafnvel prófessor Atwater segir, að oft kaupi menn kjöt á einn til tvo dollara pundið, þar sem menn gætu fengið alveg eins mikil næringarefni úr jurtarfkinu fyrir 10 —20 cent. Og sannarlega geta menn fyrir 10 eða 12 cent fengið eins mikii protein-efni úr baunum eða öðrum korntegundum, eins og úr dollars virði af nautasteik, og vera að auk laus við eitrið og ólyfjanina, sem kjötinu fylgir, og vissulega ætti engjnn heilvita maður að vera svo blindur, að sjá ekki, að þarna er eiginlega eng- inn samanburður mögulegur, Jurtafæðan er svo langt um ódýrari. Þá er það og eitt mikilvægt atriði, að jurtafæðan er miklu fullkomnat'i fæða, en kjötið. Hún hefir í sjer öll þau aðalefni, sem mannslfkaminn þarfnast, en kjötið ekki ncma eitt þeirra, eða tvö, ef fitan er talin með. Þá eru sumi-r, sem hafa þá hugmynd, að þó að menn geti haldið fullum kröftum, og unn'ð erfiða vinnu með jurtafæðu, þá sje öðru máli að gegna með heilastörfin. Þeir ætla að kjötið skerpi sálargáfurnar svo ákaflega mikið. En þetta sýnir ekki annað en hina svörtustu vanþekkitig. Það er sagt um P) thagoras, hinn nafnfræga b.eimspeking forn-Grikkja, að hanq hafi verið einhver hinn fyrsti maður að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.