Fróði - 01.05.1913, Side 56
312
FRÓÐI
Og svo er þetta, ao það verður ljettara og Ijettara að ná }>vf.
Þessir þjðnar “húsbóndans hulda” í sálu þinni, hans, sem býr f
þögninni og myrkrunum, en sjer og heyrir þó alt, sem fyrir þig
ber, þessir þjónar hans verða æfðari og æfðari að leita það uppi,
og draga það fram 6r fylgsnunum, þegar hann eftir beiðni þinni
sendir þá eftir þvf, þeir verða fljótari og fljótari til, og fúsari og
ffisari til að gjöra þinn vilja.
B a ð i ð
h a n s A d a m s o g h e n n a r E v u.
Það hefir stundum verið sagt um Islendinga, að þcir væru
v-atnshræddir, og samt eru þeir viðurkendir sjómenn góðir, og
margir hafa undrast hvað þeir hafa komist á þessum litlu flcytum
sfnum, En vatnið er svo ka't við strendur íslands, að það er ekki
að furða þó það fari hrollur um drengina, þegar þeir hugsuðu til
þess að baða sig, og það hefir verið ein ástæðan fyrir þvf, að svo
fáir lærðu að synda, og var þeim þó sannarlega þorf á þvf, þarsem
engin spræna var brúuð, skipin smá og sjórinn ygldur.
En það eru óefað margir ættliðir frá Adam og Evu, og niður
ti! landans á vorum tfmum, og mörg góð venjan forgörðum farið á
þeim tfma, og svo er um baðið.
Ejöldinn veit þó nú, að það cr hressandi, holt og nauðsynlegt
að baða sig. En menn kynoka sjer við því, og standa þar á baki
Rússanum, sem veltir sjer berstrípuðum um í sköflunum hcima á
Rússlandí á degi hverjum, í hörkum og frostum. En það mundi
landinn aldrei gjöra, hann cr orðinn of kulsæll og kveifarlcgur til