Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 58

Fróði - 01.05.1913, Qupperneq 58
314 FRÓÐl miklu af eitri og ólyfjan út úr Ifkama mannsins, sein hægt er. Menn hafa æfinlega nægan forða 'af því dóti, svo miklu ryðja þeir í sig ú degi hverjum af ófögnuði þessum. En því, geta menn verið án sápunnar, að hún tekur ekki hreistur þetta burtu, hún losar reyndar um meira eða minna af þvf, en svo hættir henni lfka til, að setjast sem skeljar eða hreist- ur yfir holurnar f skinninu, og loka þeim, ef hún er ekki vandlega núin burtu. Hvort sem maður þvf notar sápu eða ekki, þá er að- alatriðið að núa. Best er um leið að láta loftið leika um sig, og eins þó að svalt sje, en þá er best að baða og núa höfuðið fyrst og brjóstið, og bakið ámilli herðanna. Það er enginn efi á þvf, að menn geta bætt og haklið við heilsu sinni með þessu. Og sjálfsagt hefir það hjálpað þeim Adam og Evu að verða eins görnlum og hraustum og þau urðu, ásamt hinu, að þau lifðu mest á ávöxtum, eða eingöngu á ávöxtum, en hrylti við að ryðja f sig ketinu, eins og vjer stundum gjörum margir dsgs daglega, og átu ekki nema þegar þau voru svöng orð- in. Svo verður lfkarninn fegurri, vöðvarnir hraustari, æðarnar renna með meira fjöri um líkamann, hörundið verður hreinna, hrukkurnar minka, og allur verður maðurinn eða konan unglegri og sællegri, svo að persónan sjálf, mannssálin, verður Ijettari og fjörugri. og "miklu ánægðari með heiminn og sjálfa sig, eftir en áður. Re)rnið þið baðið þetta, vinir mínir, ekki einu sinni á mánuði, heldur á hverjum degi, cða annanhvorn dag, aldrei sjaldnar en’á hverri viku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.