Fróði - 01.05.1913, Page 61

Fróði - 01.05.1913, Page 61
FRÓÐI 3i7 með cinlægum hiiftum, svo það cr sem einn pokinn taki við af öðrum. Kjiitæturnar, grasbftirnir hafa mjólkurkyrtlana mcð spenun- um neðarlega og aftarlega á kviðnum, milli afturfóta, en hinir æðri apar og maðurinn á brjóstum uppi. Þft hafa kjötætur, hundar, kettir, ljón og úlfar, enga svita- kirtla um líkamann eða húðina, eins og maðurinn, sem hleypir svitanum út um smáholur um allan Ifkamann. Þá ganga dýrin á fjórum fótum en maðurinn á tveimur. Dýr- in hafa rófu, en maðurinn enga. Dýrin horfa mest út undan sjer, en maðurinn beint fram. Iljá grasbftum cr maginn í fjórum hólfum, og gengur mell- ingin seint, og liggur fæðan lengi f þurmunum. Kjötæturnar hafa magann í einu lagi, en magakyrtlar þeirra gefa frá sjer mjög sterk- c.n, súran vökva, og getur hann varið kjötfæðuna frá því að rotna. Hjá hinum ávaxta-etandi dýrum og mönnunum, er magir.n f einu lagi, en magavökvinu er svo langt um veikari en hjá kjöt- ætunum. Hjá kjötætum eru þarmarnir stuttir, styttri en hjá nokkurri annari af þessum dýrategundum, og neðri hluti þeirra (colon) er sljeltur og fyrirstöðulaus, engir sekkir, garðar, eða þrengsli, og getur því úrgangur allur og rusl, runnið fljótt og viðstöðulaust alla leið, án þess að rotna eða úldna, af því að þurfa að vera lengi á leiðinni, og stýdast stundum svo, að þvcrtekur fyrir alt rennsli. í rnanninum, og hinum gras og ávaxta-etaadi dýrum, eru ótal höft í þörmum þessum hinum neðstu, og er úrgangurinn því langa tfma á leiðinni, en þá er svo hætt við að alt rotni, því að heitt er þar inni, — 97 gráður. Þetta er kannske helsta ástæðan fyrir því, að kjötið er óholt mönnum og skepnum, sein hafa næringar-

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.