Fróði - 01.05.1913, Page 64

Fróði - 01.05.1913, Page 64
320 FRÓÐI Hlutverk læknisins eða hjúkrunarkonunnar cr því það citt, að vinna í samvinnu við þessi læknandi öfl, scm vísindin og reynsl- an hafa sýnt mönnum að væru öflgnst og áhrifamest. I öllu ríki náttúrunnar er ekkert eitt lyf til, er lækni alla, cð- ur jafnvel marga sjúkdóma, eins og sum patcntlyfin eiga að gjöra. Það er vatnið, loftið, sólskinið, rjett ogeðlilegt matarhæfi og rjctt- ir og eðlilcgir lifnaðarhættir, þetta alt saman heldur mönnum heil- brigðum og getur læknað menn þegar þeir sýkjast. Náttúrulæknirinn leggur sig fram til þess, að lækna sjúkiinga, en ekki sjúkdóma. Því að sjúkdórnurinn er aðferð náttúrunnar til þess, að hrinda burtu úr líkama mannsins eitri eður ólyfjan þeirri, sem inn hefir komist, vanalega með fæðunni eða andardrættinum, og úr þörmunum inn í blóðið, og þaðan út um allan líkamann. Það eru til ótal rneðöl, sem eiga að lækna harðlffi eða meltingar- leysi, eða nýrnaveiki, eða lifrarveiki, eða taugaveiklan, þau geta læknað kvalirnar eða sýkina f bráð, en þau skilja vanalega við sjúklinginn veikari eftir cn áður. Flestir langvinnir eða þráir sjúkdómar, orsakast af einhverj- um skaðlegum vana, cða óhollum lffs.skilyrðum, og getur þ\'í cng- in lækning verið varanleg, nema þessar venjur sje leiðrjettar og þessum iífsskilyrðum breytt, Framhald.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.