Muninn

Volume

Muninn - 01.05.1960, Page 16

Muninn - 01.05.1960, Page 16
árið, skuli vera hægt að framleiða þessi ósköp af rafmagni, næstum á við hálfa sól. Og þeir segja fleira máli sínu til stuðn- ings. Þeir fullyrða, að norðurljósin séu að- eins viss tegund af rafmagnsljósum. Þeir kváðu hafa sannað þetta vísindalega. Og hvergi er eins rnikið af norðurljósum og hér. Isiendingar eru sem sagt einstök raf- nragnsþjóð. Gamalreynd og þaulvön raf- magnsþjóð. Höfðu norðurljós við nefið á sér alveg þangað til jreir hættu að sjá þau fyrir götuljósum. Það er því fleira en forn- bókmenntir, sem einkennir íslendinga. Enda fellur þeim nú orðið rafmagnsleysi nærri því eins illa og tóbaksleysi. Stundum á vetrum gerir rafmagnið nokk- urs konar samúðarverkfall nreð sólinni. Þá virðist þjóðin glötuð þjóð. Menn kaupa sér þá vasaljós, heldur en ekkert. Svona er hið nýja Island. „Leiðin liggur frá Gamla íslandi til Nýja íslands. Það er leið mannsins frá hinu gamla til lrins nýja í þeirri von, að lrið nýja taki hinu ganrla franr.“ Víst er, hvar ferðin endar. En unr lrana snerist þúsund ára draumur þjóðarinnar. Þann, sem situr í myrkri, dreynrir unr ljós. Þann, sem er svangur, dreymir unr brauð. En þegar öllu er á botninu hvolft, þá fer allt einhvern veginn, þótt margur efist unr það á tímabili. Og draumar nrannsins koma fram, eink- unr og sérílagi, ef hann gerir ekkert sérstakt til þess. B. P. Jarðfræði í 4. b. — Steindór: Jæja Cecil, hvað á nrestan þátt í að nrylja niður steina og kietta?“ — Cecil eftir langa þögn: „Loft- þrýstingur." — Steindór: „Hverslags Jrelvít- is della er þetta?“ — Cecil: „Kennari, þetta er ekki mér að kenna, lrann Arnaldur hvísl- aði því að nrér.“ His body was washed aslrore and buried on the beach. Ásmundur: Líkaminn var þveginn í landi og grafinn. Umræður í dönskutíma í IV. s. b. Jón Margeirsson: „Hvad synes De om dette, lrerr Björnsson, foretrækker De noget andet?“ Björnsson: „Nej, jeg lrar ekki lyst til at foretrække det.“ Steingrímur í „aktion“ „Það er sko ekki það sanra, to fall in love, og að halda við kerlingu." Heyrzt lrefur að fyrir stafsetningarpróf í Landsprófsdeild liafi nemandi nokkur gengið nranna á nreð- al og spurt, hvort klósett væri ekki áreiðan- lega setulaust. Danska í IV. m. a. Det var i prægtige omgivelser, Adanr voksede op i. Sigurður Guðmundsson jrýðir: Það voru snotrar kringumstæður, senr Adanr ólst upp í. Þýzka í IV. s. b. Sie sind ein verdorbener Pastor. Halldór Gunnarsson þýðir: Þér eruð sví- virðilegur bófi. Enska í 3. bekk. .... and Peggotty, nry nurse, with no slrape at all (because she was so stout) .... Steingrímur: Sko, alveg eins og slátur- tunna.... Þýzka í IV. s. b. Hast du je Hunger gehabt? Wie lange liaben Sie hier gewohnt? Zwei Jahre. Arnaldur þýðir: Hafið jrér nokkurn tíma verið hungraður? Hve lengi lrafið þér verið htingraður? Tvö ár. 88 M U N I N N

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.