Muninn

Ukioqatigiit

Muninn - 01.05.1960, Qupperneq 28

Muninn - 01.05.1960, Qupperneq 28
mjög góðan leik og getur slegið ótrúlega fast niður. Annars var liðið jafnt og lék vel saman. Sigurvegararnir eru þessir: Karlína Malmquist, Valgerður Valgarðsdóttir, Eva Röamvaldsdóttir, Áslau° Masfnúsdóttir, Svala Brjánsdóttir og Jóhanna Kondrup. Úrslit: 1. Lpr. hlaut ......... 14 stig 2. 6. bekkur hlaut .... 13 stig 3. 3. bekkur hlaut .... 8 stig 4. 4. bekkur hlaut .... 5 stig 5. 2. bekkur hlaut .... 4 stig 6. 1. bekkur hlaut .... 1 stig HANDKNATTLEIKUR. Eftir margra ára dvala var handknattleik- ur vakinn npp aftur hér í skólanum í vetur. Var keppni í þessari íþróttagrein hætt, vegna þess að í okkar litla leikfimisal, sem þó er sá stærsti á Akureyri, þótti of þröngt til kappleika. Vegna þrengslanna urðu leik- irnir oft hrein slagsmál, engum til sóma. Voru því sumir uggandi um, að sama sagan mundi endurtaka sig. Sem betur fór varð raunin önnur, og fór mótið fram án telj- andi meiðsla. Til leiks mættu átta lið, en í hverju liði eru fimm menn. Margir leikirn- ir voru fjörugir og tvísýnir, og þóttu lið Joriðja og fimmta bekkjar sýna beztan leik. Þriðjubekkingar gengu með sigur af hólmi, og var það réttlátt, þar sem liðsmenn voru allir góðir og léku oft prýðilega saman. Kom sigur þeirra engum á óvart, því að flestir þeirra, sem eitthvað hafa stundað handknattleik, eru í þriðja bekk. Liðið var þannig skipað: Hannes Haraldsson, Ingvar Viktorsson, Guðmundur Björnsson, Brynj- ar Viborg, Steinar Þorsteinsson og Aðal- steinn Ólafsson. Úrslit: Mörk: 1. 3. bekkur a-lið 14 stig .... 187-73 2. 5. bekkur 12 stig .... 200-119 3. 4. bekkur 10 stig .... 154-118 4. 6. bekkur 8 stig .... 186-138 5. 3. bekkur b-lið 6 stig .... 154-131 6. Lp r. 4 stig .... 140-191 7. 2. bekkur b-lið 2 stig .... 105-229 8. 9. bekkur a-lið 0 stig .... 127-252 KÖRFUKNATTLEIKUR. Til keppni í körfuknattleik mættu sjö lið. Hófst keppnin um miðjan febrúar og lauk snemma í marz. Vakti það sérstaka at- hygli, að tvö lið kepptu úr miðskóladeild- inni, og sýndu Jaau bæði mikinn dugnað á leikvelli, einkum annar bekkur. Er þetta enn merkilegra fyrir Jiá sök, að í körfu- knattleik þykir betra að vera langur í ann- an endann, en margur er knár, þótt hann sé smár. Mótinu lauk með sigri a-liðs fimmta bekkjar, og er þetta Jnáðja árið í röð, sem þeir sigra. Liðið er skipað góðum einstakl- ingum, sem orðnir eru þaulvanir að leika saman. Til gamans má geta þess, að í einum leiknum (hver leikur 30 mín. langur) skor- uðu Jreir 80 körfur, en fengu á meðan að- eins 4 hjá sér. Liðið skipuðu: Hjálmar Hjálmarsson, Sigurður Sigurkarlsson, Vig- fús Aðalsteinsson, Skúli Johnsen og Hákon Ólafsson. Úrslit: 1. 5. bekkur a-lið ........ 12 stig 2. 6. bekkur .............. 10 stig 3. -4. 5. bekkur b-lið ......... 7 stig 3.-4. 3. bekkur a-lið ......... 7 stig 5. 3. bekkur b-lið ......... 4 stig 6. Lpr...................... 2 stig 7. 2. bekkur ............... 0 stig í. M. A. hefur í vetur sent körfuknatt- leikslið á 1 jölda móta innan í. B. A. Hefur liðið staðið sig eftir vonum vel. í Norður- landsmeistaramóti kepptu 5 lið, og varð í. M. A. annað í röðinni. Er J^að mjög góð- ur árangur. Á nýafstöðnu Akureyrarmóti urðu þrjú lið jöfn í öðru sæti, og var í. M. 100 M U N I N N

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.