Muninn

Årgang

Muninn - 01.11.1996, Side 55

Muninn - 01.11.1996, Side 55
Rússíbaninn Við svifum um í loftinu köstuðumst um á fleygiferð í gegnum háloftin vissum ekki lengur hvað sneri upp og hvað niður. Rússíbaninn bar okkur yfir í draumalandið, þú varst engill og ég fiðrildi. Flugum þangað til kraftarnir voru á þrotum, horfðum á dökkrauða sölaruppkomuna. Síðan vaknaði ég upp af draumi. Og tárin urðu að lækjum og lækirnir mynduðu fljót. Ég stóð ein eftir og horfði á spegilmynd þína í stóru stöðuvatni. Þú varst engill sem flögraðir yfir um stund. Gunnur Ósk 3.f

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.