Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 16

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 16
AF GÖMLUM BRÚM Einum 280 sinnum hafa nemendur fyllst mikilli gleði er Muninn sést loks á göngum skólans, en gleðin hefur þó vissulega verið mismikil eftir efnum, aðstæðum og andagift. Það var Karl ísfeld sem ritstýrði blaðinu fyrstu tvö árin og nefnir hann indverskt spakmæli sem segir að veröldin sé brú og líkir Munin við þessa brú, „brú, sem við eigum að ganga um inn á framtíðarlandið." Framtíðarlandið sem Karl talar um er nú nútími. Og brúin hans, Muninn, stendur enn þó oft hafi hún verið við það að bresta. Þegar Kristján heitinn Eldjárn var í ritstjórn afturkallaði stjórn skólans eitt blaðið vegna Ijóðsins Meistarinn og skækjurnar sem ekki var talið óhætt að birta sökum sálarheilla ungra menntaskólanema. Á áttunda áratugnum var nafninu breytt í Litli Muninn en eins og fuglinn í hinu ævintýrinu átti hann eftir að vaxa og dafna og verða að stórum og myndarlegum hrafni. En til þess að hann haldi áfram að vaxa og dafna þarf náttúrulega að gefa honum að éta og það vona ég að þið verðið dugleg að gera nú þegar 6/8 hlutar núverandi ritstjórnar hverfa á braut. Einhvers staðar á þessari síðu er blaðsíðutal sem gefur til kynna að við séum stödd á i6du síðu. En ef allt er talið erum við nú stödd á síðu 5774. Það er ykkur örugglega mikið gleðiefni að vita loks sannleikann í þessu máli, og til þess að gleðja ykkur enn meir munum við nú birta nokkra gullmola af öllum þessum síðum. SKAMMARLjOÐ TIL STORA ÁNÆGÐA TUNGLSINS OKKAR 1972 Þegar öld vatnsberans hefur innreið sína tryllist máninn og orgar-. „Hættið að drulla á mig. Ég heimta réttlæti!" Og jörðin glottir þannig að skemmdar tennurnar skína mót deyjandi sól. Og sólin umhverfist þannig að innhverfa hennar blasir við. Þá stendur Guð á fætur og segir: „Ætti ég að láta rigna á helvítis fíflin í dag." S. GLEFSUR 1954-1956 Sagt er að nú vilji engin stúlka í skólanum verða fegurðardrottning af ótta við að lenda á beininu. Enska í n.B I see us all lying in a crumbled heap at the foot of the building already P, þýðir-. Ég sé haug af fótum liggja við bygginguna. í íslensku hjá V.S. Gísli heldur fyrirlestur og Helgi Hjálmars reiknar. „Uss, uss, ekki reikna, það er ljótt." Þýska í 3. bekk Kennari: Hvað er að gifta sig? Nem. Vergiften. Enska í 3. bekk Nelson would have been allowed to go in the Navy, if it had not been for influence of his uncle.... Nem.: Nelson hafði ekki verið leyft að ganga í flotann, ef frændi hans hefði ekki haft inflúenzu. 16 M U N 1 N N 19 9 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.