Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 57

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 57
en kulda þó þab hafi fengib sér tvo og kannski jafnvel fjóra 0I. Nú er klukkan orbin þrjú og fólk farib ab tínast heim úr bænum. Mr. XX (hann heitir reyndar ekki Mr. XX og er heldur ekkert skyldur Mr. X. Ég kalla hann bara þetta.) virbist hafa haft heppnina meb sér í kvöld. Hann er kominn meb myndarlega snót upp á arminn. „En því mibur Mr. XX minn! Þú mátt bara sofa hjá þeim sem búa á vistinni, þab eru reglur. Hugmyndin er víst fengin frá Þýskalandi. Þab er stefnan ab rækta svokallaba vistaræsku. Þab er jú bara fyrirmyndarfólk sem hvorki reykir né drekkur á vistinni, alveg tilvalib til undaneldis. Þú vebur bara ab gera svo vel og finna þér einhverja á vistinni. Þær á herbergi XXX ku víst gefa hann góban.1' Mr. XX fer náttúrulega hundfúll upp á herbergi og spjallar vib Lóu Finnboga fyrir svefninn. á sig ab eyba stórfé af einskærri umhyggju fyrir fólki sem er alls ekki annars flokks ab þeirra sögn. Samt er þetta fólk ekki meira fyrsta flokks en svo ab þab fær ekki inn á vist ef þab reykir. Ha, nú er ég farinn ab tala í hringi. Látum okkur sjá. „Fólk sem reykir er ekki annars flokks." En... „Fólk sem reykir fær ekki inni á vist." Svo kemur... „All the animals are equal, but some are more equal than others." En hver er ég ab ætla ab fara ab meta abstæbur eins og viti borinn mabur. Ég set ekki reglur hér, ég bara fylgi þeim. jessör og Amen. Hvaba læti eru þetta uppi? Best ab athuga þab. „Ha þú hér? Þú ert ekki einu sinni á vist." „Nei ég veit þab, húsfreyjan sagbi ab ég mætti gista." Jæja þá verbur þab svo ab vera, hugsa ég, og er abeins rórra yfir því ab hafa hleypt Mr. X inn þó svo hann hafi kannski verib búinn ab fá sér abeins neban í því. Fyrst meira ab segja húsfreyjan getur verib mannleg og horft framhjá misgáfulegum reglum af og til, þá hlýtur ab vera í lagi ab láta fólk ekki verba örent úr M U N I N N 1 9 9 7 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.