Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 101

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 101
heyrðist lágt blísturshljóð og daunn af úldnum fiski leið fyrir vit Haraldar og mannsins. Dýrið leit á þá til skiptis og brosti afsakandi. Maðurinn greip í fáti fyrir vit sér og hrópaði: „ Oj, badaþta, dedda eddnú bada meddí ógesslegaþda þed éheb fundid.” Svo hljóp hann út og skellti á eftir sér hurðinni. Haraldur heyrði hljóð eins og einhver væri að kasta upp. Sjálfum var honum svolítið flökurt. Kannski var einhver pest að ganga. Svo fór hann að hugsa um manninn. „Vonandi segir hann ekki neinum frá því að dýrið prumpar. Þá þyrfti ég kannski að láta það frá mér. Það er svo fallegt, og það er alveg hægt að venjast Iyktinni. Ég læt það aldrei fara!" Morguninn eftir stóð fjöldi fólks utan við hús Haraldar og hrópaði: „Burt með dýrið!" „Burt með dýrið!” Haraldur gekk út á hlað. „Hvað gengur hér á?", spurði hann. „Dýrið verður að fara!", sagði maðurinn í græna anórakknum. Hann hafði orð fyrir fólkinu. „Það er því að kenna að ekki sést til sólar og það er svona kalt. Það er því að kenna að grasið sprettur ekki á túnunum og búfénaður deyr. Það er því að kenna að fýlalýsi er orðið að eftirsóttri ilmolíu og ofveiði er að gera útaf við fýlastofninn. Prumpandi dýr á ekki heima hér”. „En ég ætlaði að kaupa nokkur í viðbót og fara að rækta þau”, sagði Haraldur kjökrandi. „Ertu galinn!", sagði maðurinn. „Er ekki bara hægt að láta það prumpa í rör sem liggur út í sjó?”, snökti Haraldur. „Og drepa alla fiskana?!? Ég held nú síður", sagði maðurinn. „Dýrið verður bara að fara, punktur og basta!" Haraldur stóð á bryggjunni og horfði á eftir skipinu. Hann var löngu hættur að veifa, skipið var orðið pínulítið. Öðru hvoru bárust djúpar drunur yfir hafflötinn og bláleit ský stigu til himins. Haraldur stundi þungan. Nú var dýrið farið, það sem hafði verið svo fallegt. Sólin braust fram úr skýjunum en Haraldur var of dapur til að taka eftir því. Hann tók ekki heldur eftir því að honum var ekki lengur flökurt. Haraldur rölti heim á leið. Hvað hann saknaði dýrsins. Ó, hvað hann var óhamingjusamur. En, bíðið nú við, hvað lá þarna í vegakanntinum? Lítið grátt dýr, ekki ósvipað kanínu. Haraldur tók það upp. Það var hræðileg svitafýla af því, en það var óskaplega fallegt. Hann ætlaði sko að taka það með sér heim og allir myndu koma og skoða það, hann myndi bara bera á það svitalyktareyði. Það myndi eyða mestri lyktinni, það yrði landi og þjóð til sóma, ó, hvað hann var hamingjusamur, þetta yrði það besta sem komið hefði fyrir landið í langan, langan tíma...... Þórarinn Már Baldursson M U N 1 N N 19 9 7 IOI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.