Muninn

Árgangur

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 75

Muninn - 01.05.1997, Blaðsíða 75
AKOplast er plastverksmiðja sem framleiðir plastumbúðir fyrir sjávarútveg, verslanir og iðnað. Hjá fyrirtækinu starfa 18 manns þar af 10 við framleiðslu. Arið 1996 framleiddi Akoplast umbúðir úr 980 tonnum af plasti. Þar af voru 150 tonn endurunnið plast sem notað er til framleiðslu á sorppokum. 70% af framleiðslunni er fyrir íslenskan sjávarútveg s.s. plast-arkir og pokar af ýmsum gerðum. Önnur framleiðsla eru heimilispokar, frystipokar, haldapokar og vacumpokar bæði óáprentaðir og áprentaðir. Einnig er flutt inn Cling-heimilisfilma, límbönd og svokallaðir skrjáfpokar sem mest eru notaðir sem ruslapokar. Akoplast leggur mikið upp úr því að sem minnst af úrgangi frá verksmiðjunni lendi á sorphaugunum og því fara þau ca. 20 tonn af hreinu afgangsplasti sem til fellur á ári til endurvinnslu hjá Plastprent í Reykjavík. Annar úrgangur sem ekki getur talist hreint plast fer til Endurvinnslunnar hf. í ágúst s.l. fór fram söfnunarátak á vegum AKOplasts hf., Endurvinnslunnar hf. og Gámaþjónustu Norðurlands ehf. þar sem safnað var saman flokkuðu sorpi frá heimilum í Glerárþorpi og var því tekið mjög vel af bæjarbúum. Annað átak fór svo fram nú fyrir skemmstu þar sem dreift var endurvinnslupokum til allra barna á leikskólum bæjarins og þau frædd um mikilvægi þess að flokkun sorps og endurvinnsla er framtíðin. Gréta Björnsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.